Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 32

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 32
30 ÞAÐ BEZTA Janúar ir, sýndar á Bretlandi í fyrra, voru 14% færrt en 1945. Og jafnvel beztu myndirnar, sem Hollywood hafði upp á að bjóða, urðu að lúta í lægra haldi fyrir Rank-myndunum. Víðsvegar. um Evrópu voru Rank-myndir sýndar svo ó- venjulega lengi, að Hollywood- myndirnar áttu., minna gengi að fagna en áður. í Suður-Ameríku brutu' Rank-myndir einnig á bak aftur langvarandi einveldi Hoilywood-mynda. Til dæmis fór miðasalan að Sjöundu blcej- unni fram úr öllum metum í þeim löndum. r.in af ástæðunum til þess, að Hollywood-menn mynduðu sér skakkar skoðanir utn J. Arthur Rank við fyrstu kynni, er sú, að h'ann 'er ekki eins og kvik- myndakóngur í hátt, og ekki er leldui' ræða hans í sama dúr. Síður en svo, í að honum er njiig' tamt að \itna í Biblíuna. Mikilúðlegt arnarnefið og háa, hrukkótta ennið gera svip hans angurværan, en þegar bet- ur er að gáð sést kankvíslegur glampi í snörunj, brúnum aug- uiium. Hógvær * framkoman ireldur honum í nokkurri fjar- kegð. Öjr þegar frá eru talin stórköflóttu sportfötin, sem hann klæðist gjarna á ferðalög- um, má segja, að ckkert. veki sérr- staka athygli á honum. Hann neytir ekki víns og iftur á veizlu- höld og þess konar gleðskap sem sóum á dýrmætum tíma. l>ar við bætist, að hann er mjög trúræk- inn, og stundum setur harm fundi i verzlunarfélögum sínum með bæn. Ilann er nú 59 ára og einn af auðugustu mönnum á öllu Bret- landi. Einkaeign hans nemur á að gizka 25 millj. sterlings- punda, og enginn nema Rank einn veit, hve mikið af því kvik- myndirnar hafa fært honum. En kvikmyndafyrirtæki hans eru metin á nálega 60 millj. sterl- ingspunda og viðskiptavéitan 45 millj. steri.pnnda á ári; hann er því einn af mestu kvikmynda- ! kóngum í heimi. í baráttunni um heimsmark- aðinn telur hann sér einkum tvö atriði hagstæð. Annars vegar er vaxandi óánægja með þær 'kvikmyndir, sem sérkenna fram- leiðslu Holíywood, Þar hefur hanri fengið sönnun fyrir því, að kvikmyndaherrarnir eru búnir að þrautnota hugmyndaflug sitt og skírskota til hégómagimdar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.