Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 35

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 35
1948 SKÆÐASTI KEPPINAUTUR HOLLYWOOD 33 mannsins, sem keypti gistihúsið, þegar hann gat ekki fengið neitt herbergið; hann ákvað að hefja sjáifur rekstur kvikmyndahúsa. Brezki kvikmyndaiðnaðurinn gckk báglega, þegar J. Arthur Rank hóf sókn sína. Árið 1935 lagði hann stóra fjárfúlgu í Gen- eral Film Distributors. Á næsta ári keypti hann fjórðung hluta- bréfanna í Universal Pictures í Bandaríkjunum. Með þessu tryggði hann sér áhrifavald yfir dreifingu Universal-myndanna á amerískum markaði. Hann hélt áfram á söinu braut með því að tryggja sér á- hrifavald yfir þremur stærstu kvikmyndahúsafélögum Bret- lands og gat þannig komið myndum sínum að í meir en 680 kvikmyndahúsum, sem flest eru meðal hinna mest sóttu. Því næst tók liann til óspilltra mál- anna við kvikmyndaframleiðsl- una, og ekki leið á löngu, þar til hann hafði tögl og hagldir í meirihluta brezkra kvikmynda- \ era og ágætasta kvikmyridafólk- ið á sínum snærum. í stríðslokin var hann búinn að leggja undir sig 70% af brezka kvikmynda- iðnaðinum. Þessi iðngrein, sem áður var í 30. sæti á iðngreina- lista Bretlands, stökk upp í 7. sætið. Með þessu fannst Rank þó ekki nóg að gert. Hann vildi slá smiðshöggið á það, sem hann kallar sinn „vertical trust“, en i því felst að hafa í hendi sér allt, sem til kvikriiyndanna er notað, frá því að fyrsta undirbúnings- starf aðtöku hennar er hafið, unz hún birtist fullsköpuð á hvíta dúknum. í þessu skyni festi hann kaup á nokkrum fyrirtækjum, er framleiða tæki, sein notuð eru við kvikmyndagerð, til dæmis „linsu“-verksmiðju og tvær aðr- ar, er smíða stóia í kvikmynda- hús. Þá tryggði hann sér og áhrif í félaginu Cinema Television Company, er hefur það mark- mið að sjónavarpa myndunum beint til kvikmyndahúsanna og spara með því útgjöldin við að gera mörg eintök af hverri um sig; einnig í viðtækjaverksmiðju og stofnaði loks sjálfur fegurð- arlyfjagerð, sem fullnægir þörf allra leikara, sem eru í þjónustu hans, að því leyti. Á rneðan hann undirbjó sjálf- ur viðskiptastríðið heima fjTÍr, og kvikmyndaver hans unnu að hinum viðhafnarmikiu og dýru myndum, Henrik V., Cæsar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.