Það bezta - 15.01.1948, Page 37

Það bezta - 15.01.1948, Page 37
Heilrœði handa þeim, sem una illa starfi sínu. Siarfsgleði Stytt úr The American Magazine. Dr. Willjam J. Reilly, atvinnuráðunautur. Jgr atvinna þín aðeins strit eða hefurðu ánægju af henni? Ef þér finnst hún ekki vera annað en þrældómur, væri þér hollastað láta hana róa, því fyrr þeim mun betra. Atvinna er venjulega það, sem njaður hefur ekkert gaman af. Lífið er of stutt og verðmætt til þess að. sóa.'því í stöðu, þar sent þér leiðist eða þú þarft að umgangast fólk, sem þér geðjast illa að, eða starf, sem krefst hæfileika, er þig skortir. Eigi að síður hefur allar mín- ar rannsóknir borið að þeim brunni, að flestir Ameríkumenn séu óánægðir með þau störf, sem þeir gegna, og óski eftir að gera eitthvað anrtað, Ég hef rek- izt á bókara, sem heldur vildu vera kennarar eða landkönnuð- ir, og sölumenn, sem langaði meira að vera húsgagnasmiðir. Ég skeggræddi nýlega við son ríks málaflutningsmanns, sem þvingaður hafði verið til að netna lög. ,,Ég Jteld, að mér tak- ist einlivern veginn að þrælast í gegnum þessar skrud.dur,“ sagði hann. Heitasta ósk hans var að verða jarðfræðingur. Maður, sent leiðist starf sitt, er sífellt óstyrkur á taugum og í illu skapi, þreytist fljótt og verður fórnarlamb slæmrar meltingar og svefnleysis. Ef manni hefur lengi verið Ijóst, að hann licfur lent á skakkri hillu í lífinu, verður hann önuglýnd- ur og lítur svörtum augttrn á til- veruna. Fyrir skömmu talaði ég við

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.