Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 42

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 42
1 dýrheimum cr mikið „talað“ — og það er óneitanlega lcerdómsrik skemmtun að gefa þvi gaum Hvernig dýrin tala saman Stytt úr Nature Magazine. — Alan Devoe. — T^g liafði legið í felnm bak við runna góða stuncl og gefið gætur að þremur ofurlitlum yrðlingum, sem voru að leika sér fyrir utan gi-enið, á rneðan móð- ir þeirra leit eftir þeim ánægju- Ie,g á svipinn frá varðauganu á greninu. Allt í einu staulaðist einn anginn af stað niður gras- blettinn — og hann var þó sann- arlega of lítill til þess að fara einn síns liðs tit í heiminn. Tæf- an reis á fætur, ,,benti“ með hvössu trýninu beint á litla ó- þekktarangann — og stóð alveg hreyfingarlaus, án þess að í fienni ærnti. Ég gat að minnsta kosti ekki heyrt, að hún gæfi frá sér neitt hljóð, en næstum í sömu andrá hægði yrðnngurinn á sér. Svo leit hann um öxl og horfðist í augu við móður sína. Hún horfði hvasst á hann. Og eins og dreginn af ósýnilegri taug sneri rebbi litli aftur heim að greninu. Allmörgum árum síðar rakst ég á frásögn af nauðalíkum at- burði, sem kunnur náttúrufræð- ingur hafði verið sjónarvottur að, og síðan hef ég margsinnis dottið ofan á svipaðar frásagn- ir í náttúrufræðiritum. En það var endurminningin uni „hugs- anaflutninginn“ fyTÍr utan gren- ið, sem vakti fyrst áhuga minn á nánari rannsókn hins sí- skemmtilega og furðuvekjandi viðfangsefnis — ,,tungumáli“ dýranna. Einstaka dýr gefa hvert öðru merki með nokkurs konar morse-stafrófi. Ég hef „þjóf- ' hlustað“ á sarntal, sem fór fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.