Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 53

Það bezta - 15.01.1948, Qupperneq 53
ms HYERJUM KLUKKAN GLYMUR 5Í ir. Né heldur er ég daufdumb á slíka hluti.“ „Því segirðu daufdumbur, ]H'gar það ,er hlutur sem viðkem- ur nefinu?“ spurði Fernando. „Leche!“ sagði Pilar. ,;Þú ætt- ir aðvera prófessorinn í staölng- lésans. En ég gæti sagt þér a£ öðrum hluturn, Inglés, og láttu vera að efast um það sem þú blátt áfram ekki getur séð og ekki getur heyrt. Þú getur ekki heyrt það sem hundar heyra. Þú getur ekki lyktað það sem lmndar lykta. En þú hefur þe'g- ar reynt ofurlítið af því sem getur hent menn.“ María lagði höndina á öxl Ro- l>erts Jordans og lét liana hvíla þar, og hann hugsaði snögglega, látum okkur hætta þessu rugli og notfæra okkur það, sem við liöfum af tírna. En það er o£ snemmt ennþá. Við verðum að komast í gegnum þennan hluta kvöldsins. Svo sagði hann við Pablo: „Þú, trúir þú á þessar bábiljur?" „Ég veit það ekki," sagði Pablo. „Ég hallast meir að þinni skoðun. Enginn yfirnáttúrlegur hlutur hefur nokkru sinni hent mig. En ótti, já, vissulega. I Juesta rnáta. En ég held aö þessi kona Pilar geti séð fyi á atburði t lófa manns. Ef hún ekki lýgur er það kannski vétt ao hún haft lyktað slíkan Jtlut.“ „Qué va, cf ég ekki Iýg,“ sagði Pilar. „Þetta er ekki hlutur sem ég lief fundið upp. Þessi maðuv Blanquet, var ntaður gæddur al vörugefni sem var frábær og enn- frcmnr var hann mjög gnðræk- inn. Hann var enginn tatari, heldur af góðri borgaraætt í Val- enciu. Hefurðu aldrei séð hann, Inglés?" „Jú,“ sagði Robert Jordan. „Ég sá Itann oít og mörgum sinn- um. Hann var Jítill vexti, ösku- grár í andliti og enginn handlék nautadúkinn betur en hann. Hann var fljótur á fæti eins og kanína." „Einmitt," sagði Pilar. . And- lit hans var öskugrátt af því hann gekk með hjartasjúkdóm og tat- arar sögðu að dauðinn væri fylginautur hans en að hann gæti stökkt honum á burt með nautadúknum eins og maður slær ryk af borði. Samt fann hann, sem ekki var tatari, dauða- lyktina af Joselito þegar hann barðist í Talavera. Þó ég reynd- ar fái ekki skilið hveraig hann gat fundið hana fyrir lyktinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Það bezta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.