Það bezta - 15.01.1948, Síða 55

Það bezta - 15.01.1948, Síða 55
HVEÍUUM KLUKKAN CLYMUR 53 ms ar- ,,Vel mögulegt. En : þeir íiindu líka lyktina og allir vissu aí því.“ . ,,Það sem hún segir er sann- leikur, Ingléssagði tatarinn, ivafael. ,,Það er alkunnur hlutur á meðal okkar.“ ,,Ég trúi ekki orði af því,“ sagði Robert Jordan. „Hlutaðu, Inglés,“ hóf Ansel- ®o máls. „flg er á móti allri slíkri forneskju. En þessi kona Pilar er álitin vera mjög lærð í þeim sökum." „En hvernig er þessi lykt?“ spurði Fernando. „Svo fremi ein- hver slík lykt er til hlýtur hún aÖ hafa einhver ákveðin ein- kenni.“ „Þig langar til að vita það, Fernandito?" Pilar brosti til kans. „Þú heldur þú gætir fund- ið hana?“ „Ef hún raunverulega er til hví skyldi ég ekki geta fundið hana eins vel og hver annar?“ „Já, því ekki?“ sagði Pilar háðslega, stórar hendur hennar voru spemrtar fram fyrir hnén. „Hefurðu nokkurn tíma ferðazt á skipi?“ „Nei. Og mun aldrei óska mér.“ „Þá kynnirðu ekki að kannast við hana. Því einn hluti henn- ar er sú lykt, sem kemur þegar (skip er á siglingu og það er stormur og öll kýraugun eru íok- uð. Þrýstu nefi þínu upp að koparhandfanginu á fastskrúf- uðu kýrauga á veltandi skipi sem titrar og byltist undir þér svo að magi þinn er holur og máttvana, og þú hefur fundið einn hluta lyktarinnar." „Mér rnundi vera ókleift að þekkja hana alleinasta af því að ég mun aídrei stíga fæti mínum á neitt ,skip," sagði Femando. „Ég hef verið á skipi, oftsinn- is,“ sagði Pilar. „Bæði til að fara til Mexico og Venezuela." „Hverjir eru hinir hlutar hennar?" spurði Robert jordan. Pilar leit á hann storkandi, hugs- andi nú, með steigurlæti til ferða sinna. „Gott og vel, Inglés. Lærðu. Það er mátinn. Lærðu. Gott og vel. Eftir þetta með skipið v'erð- urðu að ganga, ofan hlíðina í Madrid í áttina til Puente de Toledo og alla leið til mataderó- ins, sláturhússins, og standa þar á blautri gangstéttinni snemma morguns þegar það er þoka frá Manzanares og bíða eftir gömlu konunum sem fara fyrir birt-

x

Það bezta

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.