Það bezta - 15.01.1948, Side 60

Það bezta - 15.01.1948, Side 60
58 . ERNEST HEMINGWAY Janáar klettariðið og tíndi síðan upp limgreinar sínar eina eftir aðra og hristi vandlega af þeim snjó- inn og lagði þær niður hlið við hlið, eins og fjaðrir í fuglsvæng, þar til hann hafði breiðan hvílu- hotn. Hann lagði trjábolinn yfir fótenda hvílunnar tii að halda greinunum kyrriim og skorðaði hann með tveimur oddhvössum hælum, er hann klauf úr brún- um fjalarinnar. Síðan bar hann exina og fjöl- ina til baka inn í hellinn, beygj- andi sig lágt undir ábreiðuna um leið og hann kom inn, og ia,gði hvorutveggja frá sér uppi við vegginn. „Hvað hefstu að úti?“ hafði Pilar spurt. „Ég bý til rúm.“ „Höggðu ekki upp fjaiirnar úr nýja diskarekkinu mínu í rúmið þitt.“ „Fyrirgefðu.“ „Það skiptir ekki miklu,1' sagði hún. „Það eru nógar fjal- ir niður við sögunarmylluna. Hvers konar rúm hefurðu búið tÍÍ?“ ' r'v „Eins og gert ei ’ :ma.‘‘ „Að þú megir þá sofa vef í því,“ hafði iiún sagt og RÖbért Jordan hafði opnað anuan m. '• pokann og dregið upp svefn- pokann og lagt niður aftur hluti þá, er voru vafðir innan í hann, og borið svefnpokann út, sting- andi höfðinu undir ábreiðuna aftur, og breitt úr honum yfir grenilímið þannig, að lokaði endi pokans \issi að trjáboln- um, sem var skorðaður með hæl- unum þvert fyrir fótalag hvíl- unnar. Opní endi svefnpokans var í skjóli undir framslútandi brún klettabeltisins. Síðan gekk liann aftur inn í hellinn eftir malpokum sínum, en Pilar sagði: „Þeir geta sofið hjá mér eins og.í nótt eð var.“ „Ætlarðu ekki að hafa verði?“ spurði hann. „Nóttin er heið og stormurjnn er búinn.“ „Fernando fer," sagði Pilar. María var innst inni í botni hellisins, og Robert Jordan gat ekki séð hana. „Góða nótt, öllsömun," liafði hann sagt. ,,Ég er farinn í svefn- inn." Af hinum, sem voru að breiða brekán sín og dýnur á gólfið fyrir framati eldinn, ýtandi til iiliðar borðinu og skirmstólun- ura til að fá svefm úm, litu Primitivo og Andrt upp og 'ögðu, .JJuenas »och<’s“

x

Það bezta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.