Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 63

Það bezta - 15.01.1948, Blaðsíða 63
Í948 nðinu. Svo kom hún hlaupandi, ðerandi éitthvað í fanginu, og Jtann sá.hana hlaupandi háfætta gegnum snjéinn. Nú kraup hún niður við svefnpokann, höfuð Jiennar þrýst fast upp að honum, strjúkandi snjóinn af fótum sér. Hún kyssti hann og rétti hon- um böggulinn. „Láttu liann hjá koddanum þínum,“ sagði hún. „Ég fór úr þeim til að spara tíma.“ „Þú komst berfætt gegnum snjóinn?“ „Já,“ sagði hún, „og í engu nema brúðarserknum mínum.“ Hann þrýsti henni fast að sér, °g hún neri höfðinu upp við hökubrodd hans. „Varaðu þig á fótunum," sagði bún. „f>eir eru mjög kaldir, Ro- berto.“ „Settu þá hérna og vermdu þá.“. „Nei,“ sagði hún. „Þeir hitna bráðum. En segðu fljótt nú að þú elskir mig.“ „Ég elska þig." „Gott. Gott. Gott.“ „Ég elska þig, litli kiðlingur." „Elskarðu brúðarserkinn minn?“ „Hann er sá sami og alltaf." „Já. Sá sami og í nótt sem leið. 61 Það er brúðarserkurinn minn.“ „Settu fæturna hérna," „Nei, jiað er óhæft. Þeir hitna af sjáifu sér. Þeir eru heitir fyr- ir mig. Það er bara að snjórinn hefur gert þá kalda fyrir þig. Segðu það aftur.“ „Ég elska þig, litla kiðið mitt.“ „Ég elska þig líka, og ég er konan þín.“ „Voru þau sofnuð?" „Nei,“ sagði hún. „En ég gat ekki afborið það lengur. Og iivaða þýðingu hefur það?“ ,,Enga,“ sagði hann, og fann liana upp við sig, granna og lima- langa og heita og unaðslega. „Enginn annar hlutur hefur neina þýðingu." „Leggðu höndina á höfuðið á mér,“ sagði hún, „og svo skul- urn við vita hvort ég get kysst þíg-“ „Var það vel?“ spurði hún. „Já,“ sagði hann. „Farðu úi br úðarserknu m þínum. “ „Þú heldur ég ættx að gera ]>að?“ „Já, ef þér verður ekkx of kalt.“ ,,(Xuc va, kalt. Ég loga.“ „Ég, líka. En á eftir verður þér kannske kalt?“ HVF.RJUM KLUKKAN GLYMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Það bezta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.