Það bezta - 15.01.1948, Page 66

Það bezta - 15.01.1948, Page 66
MD BEZTA a (irátprinsiitn Cr Chicago Tribune — Marcia Winn — Hvemig stendur eiginiega á þvi, nS allir tala um ungÍKÍrn, eins og þau væru vesalir og hjúiparvana auroingjar? GefiS ofboðlitlmn hvítvoSungi heimili, og |»aS mun fljótt koma á daginn, að hann er sá í fjölskyldunni, er sízt tná kallast hjálparvana. Hann }»arf ekkert annað að gera, til þess að fá aliar sínar óskir upp- fylltar, en aS vola svolitið. Og berist hjálp- in ekki á augabi'agSi, dugir homim að brýna lítiS eitt röddina og faru að hrína. Kf hann svo nennir að leggja j»uð á sig að orga af nokkrum krafti, nægir það til f>es3, að öll fjölskyldan safnist í kring- um hann, til þess að stjana undir honum; og þegar hezt lætur jafnvel í nokkra daga. Jiann getur ekki gengið, hann getur ekki talað, hann getur ekki etið eða híðað 'ig sjálfur, og það er honum óumrteðileg blessun. I»ar sem harm getur ekki gengið, hefur hann rétt til að liggja í rúminu nllan daginn og haða út öllttm öngum, sár- öfundaður af vesalings fullorðnft fóikimt, <em 'horfir á hann. Með því að hann getur ekki talað, þarf hann aldrei uð svara heimskulegum ‘spurningum, hlanda sér í pólitiskar deilur eða þykjast skemmta sér f leiðinlegum félagsskap. Ef honum géðj- ast ékki að fólki, getur hann einfaldlega snúið eér á hina hliðina, geispað eða hlátt áfram farið að sofa í íttliu trausti Janúar 19&8 þess, að jaínvel ííut fólk móðgist ekki. Hann þarf aldrei aS brjóta heiiana um það, hvernig hann eigi að vera klæddur í dag eða hrað liann cigi að eta unt iiá- degið. Hann cr aidrei jafn ánægður og þegar hann er ekki í nokkurri spjör, og engri lilandi inanneskju dettur þá í hug að minnast á hneyksií. Ef honum feliur ekki maturinn, getur itnnn puðrað eða skirpt honum út úr sér, hvort sem nokkur sér til hans eða ekki; og hann getur rneira að segja látið það alveg ógert að eta. Þeg- ar hami er orðiun rnettur, getur hann ropað eins og hann lystir og fengið hrós fyrir það, sem eftir tvö ár mundi teljast ósæmilcgt. Aður eri langt um líður fer mannfólkið að stinga saman nefjum um hárvöxtinn á iiomim, en er samt ennþá fullt hrifningar yfir því, að honum skiili þó vaxa ivár. Þá fara allir að fetta fingur út i horðsiði hans, en ennþá lætur fólk sér samt vænt um þvkja, ef maturinn fer í hann, livað sem aðferðinni líðtir. Verði hann fallegur, góður, ríktir eða voldugar, þegar hann vex upp, mun helft mannfólksins öfunda hann; verði hann uftur á móti ijótur, lít- ill fyrir scr, fátækur og ólánssamur, mun hin helftin draga liann niður í svaðið, en ennþá. í seinasta sinn á ævinni, er hanti hafinn til skýjanna af skáldmenn- nm, rosknur hefðarkonur lyfta undtr hök- una á honum, gleðisvcinar glettast við hann, og allir tiibiðja hann. Því fer mjög fjarri, að hann sé hjálpar5' vaua í heimi þessum, eina mannlega ver- an, sem er' þess umkomin að láta allt dnnsa eftir sinni píptt. Það var ekki alveg át. í hláinn niælt, þegar harnalæknirm'n undvarpaði: ,.l öðru tífi skal ég, svei mér, nldrei hætta að vera bont!“

x

Það bezta

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Það bezta
https://timarit.is/publication/1957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.