Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Síða 27

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Síða 27
ÖLRÚN, Gullbrá, Geislalin! gaktu í lundinn fríða, fákurinn brúni biður þin, bæði skulum við riða fram til hliða, fram til Lambahlíða. Við skulum liggja i lautunum á lóusönginn hlýða, tina blóm i brekkunum og berin út á móunum. En littu’ ekki undir lyngið »þar launbirnir skriða«. Við skulum ganga i gilið, þó gatan sé mjó, upp að stóra steininum, sem stendur undir fossinum. Þar býr hann Litar, dvergurinn digri. Hann á að gera þér gyltan stól og gersemar fleiri: höfuðdjásn og hálsmen, hring og linda, silfurhnapp og sylgju, söðul og keyri, gullskeifu’ undir gæðinginn. Grætur rós á eyri. Greið er löngum gatan fram að Eyri. »Hvað er fegra en sólarsýn?« Sittu hjá mér dúfan mín, seinna flýg eg suðr að Rín og sæki þér gull og dýra vin. »Hirði eg aldrei hver mig kallar vóndan heldur kyssi’ eg húsfreyjuna’ en bóndann«. 3L

x

Vinnan og verkalýðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.