Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Qupperneq 48

Vinnan og verkalýðurinn - 15.02.1951, Qupperneq 48
HEIMILIÐ HÁTÍÐABAKSTUR Brún terta með smjörkremi (hrærð) 500 gr. hveiti 250 gr. sykur 375 gr. smjörlíki 2—3 egg 2 tesk. kanel 2 tesk. negull IYj tesk. sódaduft % peli mjólk Smjörkrem: 250 gr. flórsykur 250 gr. smjörlíki KremiS er hrært afar vel. Það má lita jtað meS ávaxtalit eSa eggjalit. Eins er betra að bæta bragðið meS fáum vanilledropum. Rússakaka (hrærS) 1 bolli sykur 1 bolli hveiti 2 egg 1 tesk. ger 100 gr. smjörlíki Sítrónudropar Peysumynstur Deigið er látið á blikkdisk eða kringlótt tertumót. Smátt skomum rúsínum er stráð yfir ásamt sykri. Þó er betra að hafa kúren- ur. Bakist við jafnan hita. — Kakan er borin á borð í heilu lagi. Rúlluterta 1 bolli hveiti % bolli sykur 1 tesk. ger 2 egg 2 matsk. mjólk Bakist við snarpan hita. Betra er að bera deigið á bréf, sem strax er tekið af þegar kakan er bökuð. Sultumauk er borið á og kakan vafin upp volg. Hörð terta (hnoðuð) 500 gr. hveiti 500 gr. smjörlíki 250 gr. sykur 375 gr. kókusmjöl 1 egg 1 tesk. ger >/2 peli mjólk Hrærð terta 500 gr. hveiti 250 gr. sykur 250 gr. smjörlíki 3 egg 2 tesk. ger 1/2 peli mjólk Möndludropar Mímiskökur (hrærðar) 250 gr. hveiti 250 gr. sykur 250 gr. smjörlíki 4 egg Eggin aðskilin og hvítan stífþeytt og hrærð saman við deigið síðast. Ur þessu eru búnar til smákökur, sem bakast ljósbrúnar við jafnan hita. Vanillukökur (hrærðar) 250 gr. hveiti 300 gr. kartöflumjöl 250 gr. sykur 375 gr. smjörlíki 2—3 egg 1 tesk. ger Vanilldropar eftir smekk Sódakaka 500 gr. hveiti 250 gr. smjörlíki 250 gr. sykur 125 gr. kartöflumjöl 2 tesk. ger 3 egg Vanilludropar Litlar sandkökur 500 gr. hveiti 250 gr. smjörlíki 250 gr. sykur 2—3 egg 2 tesk. ger 1 tesk. kardimommur ]/2 peli mjólk HÁTÍÐ AMATUR Rjúpur Rjúpurnar eru reittar og hreinsaðar. — Rjúpur á ávallt að spekka, þ. e. a. s. stinga fleskbútum í bringuna. Salti er stráð innan í hverja rjúpu og hún bundin saman. Síðan eru þær brúnaðar í smjörlíki, þá látnar í pott og vatni og mjólk helt yfir. Soðnar í 1 klst. Gæta verður þess að lögurinn á þeim sé alltaf nógur. — Þegar rjúpurnar eru soðn- ar er sósan búin til á þann hátt, að 60 gr. af smjöri og 60 gr. af hveiti er bakað upp og þynnt með rjúpnasoðinu og í það látið 15— 20 gr. mysuostur, 1 dl. rjómi, 1 tesk. ávaxta- mauk og sósulitur, þó ekki meir en svo að sósan verði ljósbrún. Rjúpurnar eru bornar fram með brúnuðuip kartiiflum. Compot úr þurrkuðum ávöxtum ( ábœtisréttur) Avextirnir eru þvegnir vel úr volgu vatni og lagðir í bleyti 1—2 daga. Síðan eru þeir soðnir í vatninu, sem þeir hafa legið í. Syk- ur er látinn eftir smekk, soðið við hægan hita. Þegar ávextirnir eru orðnir meyrir, eru þeir teknir upp úr og lagðir í skál. Sé lögur- inn ekki svo þykkur að hann líkist sírópi, verður að sjóða hann lengur áður en honum er helt yfir ávextina. Matarlím má láta í lög- inn til að gera hann stinnari. Látið kólna vel. Með þessum ábæti má hafa þeyttan rjóma. Sítron-fromage (A bætisréttur jyrir 6) 3 pelar rjómi 3—4 egg 5 matsk. sykur 9 plötur matarlím Rjóminn er þeyttur og eggjarauðurnar hrærðar með sykrinum. Eggjahvítan er stíf- þeytt. Síðan er öllu hrært saman og í ábæt- inn látinn safi úr einni sítrónu eða tveimur 42 VlNNAN OG VERKALÝÐURINN

x

Vinnan og verkalýðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan og verkalýðurinn
https://timarit.is/publication/1968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.