Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 4

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 4
Gaman alvara °g Fátækur Skoti sagði einu sinni: „Ég skyldi gefa þúsund krónur til þess að verða milljónamæringur". „Þykir manninum þínum gaman að garðrækt, frú María?" spurði vin- kona hennar. „Gaman að garðrækt? Honum þykir svo vænt um garðinn sinn, að hann hefði átt að vera ánamaðkur". í samningum milli tveggja kaupmanna, sem höfðu félagsverzlun, stóð þessi setning: „Verði verzlunin gjaldþrota, skiptist arðurinn jafnt á milli okkar". Önugur maður (f síma); „Scgið þér mér, er fábjáni í símanum?" Vingjarnleg stúlkurödd: „Ekki héma megin". Kona ók einu sinni bíl eftir þjóðvegi og sá tvo símaviðgerðarmenn klifra upp símastaura. „En þeir bjánar", sagði hún við vinkonu sína, sem sat hjá henni. „Þeir halda víst, að ég hafi aldrei ekið bíl fyrr". Ráðlegging til stúlkna: „Vertu viss um, að unnusti þinn elskar þig og þig eina — sérstaklega eina". „Hvað segir konan þín, þegar þú kemur heim svona seint?" „Ég er ekki giftur". „Hvers vegna kemur þú þá svoua seint heim?"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.