Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 19

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 19
1 9 4 8 --------------------------------------------B E R G M Á L „Nei, þakka þér íyrir“, sagði ég. „í kvöld verðum vér allir sál- aðir“. „Það er þó engin ástæða til þess að hætta að reykja“, sagði Dick með mjög mikilli geðró og hvessti um leið á mig augun; hann hélt áreiðanlega að ég væri ekki alveg með sjálfum mér. „Ég er ekki að gera að gamni mínu, mér er fullkomin alvara", sagði ég. „Ég hef komizt að hræðilegu samsæri, sem hefur áformað að sprengja skipið í loftið“. Ég sagði honum nú allt, sem ég hafði séð og heyrt. „Hvernig lízt þér á þetta, Dick, og hvað á ég nú að taka til bragðs?“ sagði ég enn fremur. Mér til mikillar undrunar rak hann upp • skellihlátur. „Mér hefði orðið bilt við“, sagði hann, „ef einhver annar en þú hefði sagt mér þetta. Þér hefur alltaf hætt við að gera úlfalda úr mýflugu. Ég sé að þú hefur ekki alveg yfirgefið þín gömlu einkenni. Manstu ekki eftir því, þegar við vorum í skóla, hvernig þú sórst einu sinni og sárt við lagðir, að þú hefðir séð draug í langa herberginu, en þegar betur var að gáð, var þetta þín eigin mynd í skuggsjá? En hvaða ástæða væri til þess, fyrir nokkurn mann, að sprengja þetta skip í loft upp? Hér er enginn háttstandandi þjóðmálamaður, heldur eru hér flestir ameríkanskir ferðamenn. Þar að auki held ég, að jafnvel þeir forhertustu morðingjar nú á dögum mundu hika við að leggja sitt eigið líf í sölurnar. Vertu því alveg óhrædd- ur, þetta er vafalaust einber misskilningur; það hefur verið ljós- myndavél eða eitthvað þess háttar, sem þú hefur lialdið að væri heljarvél". Það lá við að sigi í mig og sagði ég í þykkjuróm: „Engan veginn, kunningi, þú rnunt sanna það, þótt um seinan verði. Ég hef aldrei séð þvílíkan kistil fyrr. Það var vissulega einhver innan í honum; það gat ég ráðið af hvernig þeir héldu á lionum og töluðu um hann“. „Þér gæti nú sýnzt allir hlutir vera sprengivélar“, sagði Dick. „Maðurinn nefndist Flanningan“, sagði ég. „Það mundi nú ekki vera álitin mikil sönnun ef í rétt kæmi“, mælti Dick. „Nú er ég búinn að reykja vindilinn. Hvernig lízt þér á að við förum niður í farrúm og fáum okkur eina flösku af rauð- 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.