Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 28

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 28
F E B R Ú A R B. E R G M Á L------------------------------------- „Já“, svarar hinn. „Betur það vildi nú heppnast". „Það er ég viss um“. „Við ætluðum að gera það kl. tíu. Var ekki svo?“ „Jú, það eru 8 mínútur þangað til“. Nú var þögn um stund. Svo var sagt: „Það heyrist þegar bógurinn skellur“. „Það stendur á sama; það er enginn tími til að tálma því“. „Það er satt“. „Þeir heima fá þá eitthvað að tala um“. „Já, það fá þeir, eða eftir hve langpn tíma heldurðu að þeir fái féttirnar?" „Fyrstu fréttirnar fá þeir eftir einn sðlarhring“. „Það verður mín“. „Nei, það verður mín“, spái ég. „Nei, það verður mín“, spái ég. „Hæ, hæ! Það skulum við nú fá reynt“. Svo varð aftur þögn. Síðan lieyrði ég að Miiller pískraði: „Það eru aðeins fimm mínútur eftir“. Mér fannst hver mínúta sem klukkustund. Hjartað í mér barð- ist ótt og títt. Ég heyrði að sagt var: „Þeim mun víst finnast til á landi um þetta“. „Já, og blöðin fá þá eitthvað til að skrifa um ‘. Ég gægðist út úr bátnum. Nú sýndust allar bjargir bannaðar. Dauðastundin var komin, ekkert gagnaði að æpa upp. Skipstjór- inn var farinn niður af foringjapallinum; engin maður var sjá- anlegur á þilfarinu, nema þessir tveir, sem stóðu rétt hjá bátn- um. Flanningan hélt á úri. „Það eru þrjár mínútur eftir enn. Setjið þér hann niður á þil- farið“. „Nei, það er bezt að hafa hann hér á borðstokknum". Það var sá littli ferhyrndi kistill. Af hljóðinu gat ég heyrt, að þeir höfðu tekið sér stöðu rétt neðan undir hausnuin á mér. Ég gægðist aftur upp úr bátnum. Flanningan hellti úr bréfahulstri í lófa sinn sams konar hvítum kornum, sem ég hafði séð hann gera um morguninn. Óefað eitthvert uppkveikjuefni, því að hann 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.