Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 60

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 60
F E B R Ú A R B E R G M Á L ---------------------- „Ég hélt þér þætti vænt um mig“. Hann svaraði með því að ganga til hennar, taka um hendur hennar og draga hana til sín. Hún hvíldi í örmum hans, hallaði sér að brjósti hans. Þau fylgdust að inn í svefnherbergið. Þegar Sesselja kom á fætur um morguninn, mætti hún föður sín- um á ganginum. Hún roðnaði og leit niður fyrir sig. Hann kyssti hana létt á kinnina og var óvenju glaðlegur og skrafhreyfinn. Síðar um daginn sagði Karl við konu sína, þegar þau voru tvö ein: „Það var gott að þú fórst svona að í gærkvöldi. Ég hafði skipt um lykil í herbergishurðinni". Hún hló þýðlega og lézt verða undrandi. Með sjálfri sér hugsaði hún: „Ég skal aldrei láta hann vita að ég tók eftir því“. Og frá þessu skildi hún það lögmál, að hamingja hjónabandsins byggist að allmiklu leyti á blekkingum. Meðal annars verður konan að gæta þess að maður hennar lifi í þeirri góðu trú að hann sé hús- bóndi á sínu heimili. Ölvaður maður stöðvaði bifreið, fór inn í hana, en datt út um hinar dyrnar. Síðan stóð hann upp, sneri sér að ökumanninum og sagði með alvörusvip: „Hvað kostar það?“ Prófessorinn: „Nú er ég búinn að skrifa allt upp á minnisblað, sem ég þarf að gera í dag, og hef það í vestisvasanum". Frúin: „Við erum nú komin marga kílómetra burt frá heimili okkar og þú hefur gleymt að fara i vestið". 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.