Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 30

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 30
B E R G M Á L ---------------------------------- F E B R Ú A R VEÐMÁL UM BRÉFDÚFUR. John H. Flanningan frá Boston og Jeremías Míiller frá Ashport hafa fyrir viku gert tilraun með bréfdúfur. Þeir hafa lagt stund á að venja bréfdúfur og eytt til þess miklum tíma og ástnndun. Síðan hafa menn á báðar hliðar veðjað rniklu fé um það, hver vinna mundi, þegar dúfurnar yrðu reyndar. Dúfunum var hlevpt á stað frá skipinu „Spartverjinn", sem gengur yfir Atlantshafið, kl. 10 um kvöld, 100 mílur frá landi. Alla varúð þurfti við að hafa, því að enskir skipstjórar virðast hafa mikla óbeit á því, að slíkar tilraunir séu gerðar á skipum þeirra. Dúfunum var hleypt af stað á slaginu kl. 10, þrátt fyrir lítils háttar tálmun, sem kom fyrir á skipinu. Til þess ekki þyrfti að snerta á dúfun- um, þegar þeim væri sleppt af stað, voru þær geymdar í kistli, sem þannig var gerður, að gaflinn færi úr kistlinum og þær flygi þar báðar út um. Dúfa Mullers kom kvöldið eftir til Ash- port, aðframkomin af þreytu, en enn hefir ekki spurst til dúfu Flanningans. 1 Glasgow í Skotlandi voru fjórir bræður og fór einn þeirra til útlanda. Tuttugu árura seinna kom hann heim og hafði Aður látið bræður sína vita, hvenær hans væri von. Þegar hann kom á járnbrautarstöðina, sá itann þar þrjá gamla menn með sítt alskegg. Við nánari athugun sá hann, að þetta voru bræður hans og heilsaði þeim hjartanlega. „En hvers vegna hafið þið iátið ykkur vaxa alskegg?" „Skammastu þín“, svaraði einn þeirra. „Þykist þú ekki muna eftir því, að þegar þú fórst, tókstu rakhnífinn okkar með þér“. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.