Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 51

Bergmál - 01.02.1948, Blaðsíða 51
Viðkvæm einkamál: Spurningar og svör Helena svarar fyrir Bergmál. Hann er allt of aðfinnzlusamur. Kæra Helena! Ég er tuttugu og tveggja ára og trúlofuð manni ,sem er tólf árum eldri. Vegna aldursmunar okkar finnst honum hann mega setja ofan í við mig, leiðrétta mig í einu og öðru og finna að flestu, sem ég geri eða segi. Ef þetta væri aðeins við einstaka tækifæri og hann gæti sannfært mig um, að hann hefði rétt fyrir sér, væri að sjálfsögðu ekkert við þetta að athuga, enda væri ekkert eðlilegra, en að hann væri veraldarvanari og reyndari en ég. En þegar þetta er daglegt brauð og ég get varla gert svo nokkurn hlut, að hann geti ekki að því fundið, hlýt ég að þreytast á hinum sífelldu athuga- semdum unnusta míns. Það hef ég lengi vitað, að unnusti minn lítur allstórt á sig. Hann lætur þess ekki ósjaldan getið, að hann sé lcominn af betra fólki en ég. Hann sé að ætt og uppeldi ósvikinn séntilmaður. Það er náttúr- lega satt, að ég á ekki til ríkra að telja, en ég veit ekki betur en ég hafi verið alin upp á góðu og siðsömu heimili. Forldrar mínir voru gott og heiðarlegt fólk. Allt fram að þessu hef ég getað um- gengizt venjulegt fólk, án þess að fundið hafi verið að framkomu minni. Það hefur enginn orðið til þess annar en unnusti minn, að benda á kunnáttuleysi mitt í almennum mannasiðum. Fyrir nokkru vorum við saman á félagsskemmtun, þar sem 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.