Bergmál - 01.02.1948, Side 4

Bergmál - 01.02.1948, Side 4
Gaman alvara °g Fátækur Skoti sagði einu sinni: „Ég skyldi gefa þúsund krónur til þess að verða milljónamæringur". „Þykir manninum þínum gaman að garðrækt, frú María?" spurði vin- kona hennar. „Gaman að garðrækt? Honum þykir svo vænt um garðinn sinn, að hann hefði átt að vera ánamaðkur". í samningum milli tveggja kaupmanna, sem höfðu félagsverzlun, stóð þessi setning: „Verði verzlunin gjaldþrota, skiptist arðurinn jafnt á milli okkar". Önugur maður (f síma); „Scgið þér mér, er fábjáni í símanum?" Vingjarnleg stúlkurödd: „Ekki héma megin". Kona ók einu sinni bíl eftir þjóðvegi og sá tvo símaviðgerðarmenn klifra upp símastaura. „En þeir bjánar", sagði hún við vinkonu sína, sem sat hjá henni. „Þeir halda víst, að ég hafi aldrei ekið bíl fyrr". Ráðlegging til stúlkna: „Vertu viss um, að unnusti þinn elskar þig og þig eina — sérstaklega eina". „Hvað segir konan þín, þegar þú kemur heim svona seint?" „Ég er ekki giftur". „Hvers vegna kemur þú þá svoua seint heim?"

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.