Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 29

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 29
1 9 4 8 -----------------------------*-------------B E R G M Á L hellti því öllu niður um opið á kistilslokinu; og ég heyrði hið sania hljóð sem fyrr. „Það er hálfönnur mínúta enn“, sagði hann. „Á ég eða þér að hleypa af?“ „Ég skal hleypa af“, sagði Miiller. Hann lagðist á hnén og hélt í endann á snúrunni, sem lá úr kistlinum. Flanningan stóð með krosslagðar hendur fyrir aftan hann með ískyggilega alvarlegum svip. Nú gat ég ekki setið leng- ur á mér. Ég þaut upp og æpti: „Hættið þessu, þið vitstola fant- ar!“ Þeim varð báðum mjög bilt við. Ég held næjtum að þeir hafi haldið að ég væri andi, þar sem ég stóð þarna náfölur i tungls- ljósinu. Nú hafði. ég fengið hugann. Ég var kominn svo langt, að ég gat ekki hörfað aftur. „Ætlið þið vissulega að myrða hér 200 manns í einu?“ „Ég held hann sé óður“, sagði Flanningan. „Hleypið þér af, Muller!“ „Það skal ekki verða af því“, mælti ég. „Hvaða rétt hafið þér til að hindra það?“ „Það get ég eftir guðs og manna lögum“. „Það kemur yður ekkert við. Farið þér héðan burt!“ „Ég held síður", mælti ég. „Við megum ekki taka tillit til þessa óða manns. Það er allt of mikið í húfi fyrir okkur. Ég skal halda honum meðan þér hleypið af, Múller“. Hann greip um mig og hélt mér svo fast, að ég gat ekki hreyft mig, hversu mikið sem ég reyndi til. Hann klemmdi mig upp að borðstokknum og ég var sem barn í höndunum á honum. Hinn fantinn sá ég lúta niður að kistlinum og taka í snúruna. Ég bað stutta bæn með sjálfum mér. Nú sá ég að hann rykkti í. Allt í einu heyrðist smellur, annar gaflinn þaut úr kistlinum og tvær gráar bréfdúfur flugu út þaðan. Það sem eftir er af sögunni hirði ég eigi sjálfur að segja, en set hér það sem stóð í „New York Herald" um þennan atburð stuttu eftir að vér lögðum af stað frá Ameríku: 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.