Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 49

Bergmál - 01.02.1948, Qupperneq 49
1948 B E R G M Á L verða og mynd af ROYAL OAK kom greinilega fram. Prien undir- bjó allt mjög nákvæmlega og loks gaf hann skipunina um leið og Ortel, sem stóð við hlið hans þreif sjónpípuna, „Fertig, Schiessen“, hrópaði Prien, og í sömu svipan brunaði fyrsta tundurskeytið bein- ustu leið í markið, sem var nú vís leið til heljar. Þeir heyrðu voða- lega skruðninga, er tundurskeytið hæfði slolt brezka flotans, ROY- AL OAK. Öðru skeyti var skotið þegar áður en hið fyrra liafði hæft. Sjónpípan sýndi nú hið volduga herskip sökkvandi í einu eldhafi í öruggasta herskipalægi Bretaveldis. Óstjórnlegur fögnuður gagntók Prien. Hann gat vart tekið augun frá sjónpípunni þar sem frá sjónpípunni þar senr hann skemmti sér við að horfa á brezku sjóliðana skaðbrennda og helsærða, drukkn- andi í sjónum. Wehring snéri sér undan. Öll áhöfn kafbátsins sleppti sér gersamlega af fögnuði. öðara og komið var út á rúm- sjó aftur, úr allri hættu, veitti Prien þeim öllunr ríkulega vín. Um borð í kafbátnunr var haldin hátíð, sem var eins konar undirbún- ingur undir fagnaðarlætin og dýrðina í Kiel, nokkru síðar. Hið brezka orustuskip ROYAL OAK, sem var 29,150 tonn, sökk nrjög fljótt. Sigurvegarinn frá orustunni við Jótland hvarf í lrafið nreð tólf hundruð nrenn með sér; aðeins 396 björguðust. Prien tók engan þátt í hrifningu Prieir kafbátsforingja eða ann- arra kafbátsmanna, þrátt fyrir margra ára þjónustu fyrir Canaris. Þessir helsærðu, drukknandi sjóliðar höfðu margir hverjir oft konrið í búðina til hans í Kirkwall, þar höfðu þeir keypt úr og aðrar gjafir handa nræðrum sínunr, unustum og eiginkonum. Og svona launaði hann Bretum fyrir góðvild þeirra við sig. Allar líkur benda til þess að Wehring, senr samvizkan nrun nú hafa kvalið, hafi sagt C.anaris lrug sinn allan. Honunr var a. m. k. ekki fengið xreitt annað njósnarstarf svo að vitað sé, eftir þetta. Hitt er svo ekki ómögulegt að það hafi verið bragð hjá Canaris að Wehring dró sig í hlé. Bak við tjöldin kamr honum að hafa verið falið mikilvægt starf í þágu þýzku þjóðarinnar. Canaris virðist ekk- ert ónrögulget. E. t. v. er Albert Wehering nú starfandi í neðan- jarðarstarfsemi þýzkra föðurlandsvina, Varúlfairna? Hver veit? 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.