Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 40

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 40
Bergmál ---------------------- lestrinum leit hann niður á fremsta bekkinn í húsinu. „í kvöld,“ sagði hann, „eru 16 kínversk börn í heimsókn hér og þau eru komin hingað alla leið frá trúboðsskólanum í Kunming til þess að syngja nokkra jólasálma fyrir okkur, sem þau hafa verið að æfa und- anfarið.“ „Börn!“ hvíslaði Wilmore að mér eins og hann tryði vart sín- um eigin eyrum. Nú skildist mér allt í einu hvers vegna mér hafði fundist ég svo einmana og yfirgefinn, hvers vegna mér hafði fundist, að þessi jól væru svo ömurleg og ólík öðrum jólum. Það hafði vantað börnin, en þeim tilheyra jóUn. Nú voru börnin leidd eitt af öðru upp á hið ófullkomna leiksvið. Það var miðaldra kona, dökkklædd, sem leiddi þau þangað, þessi litlu börn, sem flest virtust vera 10 til 11 ára gömul, þótt sum væru auð- sjáanlega mikið yngri. Hið dökka hár þeirra var slétt- greitt aftur frá enninu og þau voru öll hrein og nýþvegin. Dökkklædda konan skipaði þeim í tvær raðir á leiksviðinu, hærri börnunum aftar, alveg eins og gert hafði verið í kirkj- unni heima. Þau stóðu þarna ---------------Desember hljóðlát og eftirvæntingarfull frammi fyrir okkur með upp- glennt augu. Konan hóf sönginn með sálminum: „í Betlehem er barn oss fætt“, hún hafði fagra hljómþýða rödd, sem heyrðist glöggt yfir kórsöng barnanna. Ég lokaði augunum og hlustaði. Fáeinar sekúndur var ég kom- jnn heim, þetta var mamma, sem söng, standandi á milli mín og pabba, eins og hún hafði allt- af gert, ég fann greniilminn í litlu fallegu kirkjunni heima, og sá öll kertaljósin þar. Og þegar ég opnaði augun og áttaði mig á því, að ég var staddur í litlu samkomuhúsi austur í Kína, þá leið mér, samt miklu betur en áður. í fyrsta skipti í þau tvö og hálft ár, sem ég hafði verið að heiman, fann ég ná- lægð ástvina minna. Börnin sungu einn sálminn af öðrum, allt gamalþekkt jólalög að heiman. Enskan var þeim dá- lítið erfið í munni. Og það snart okkur djúpt að heyra þessi litlu, elskulegu börn reyna eftir megni að bera fram orð, sem þau höfðu orðið að læra utan að og skildu ekki. Eitt sinn, er hlé varð á söngn- um, gekk einn snáði út söng- flokknum fram úr hópnum, ef 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.