Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 58

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 58
Framlialdssagan: SÍMASTÚLKAN Skáldsaga eftir Ray Bentinck bæta. Nema, ef þér elskið dóttur yðar, þá ættuð þér að forða henni í tíma frá freistingunni. Ég veit vel hvað ég er að tala um. Ég hefi sjálf fundið smjörþefinn af því. Verið þér sælir.“ „Bíðið andartak!“ Darlow stöðvaði hana á leið hennar til dyr- anna. „Ég bið yður velvirðingar á því, að ég minntist á greiðslu. — Ég þykist nú sjá, að þér gerið þetta Cynthiu vegna, og algjörlega í óeigingjörnum tilgangi. Ég mun taka aðvöruh yðar til greina. — Á morgun mun ég taka mér far með Queen Elisabeth til New York og ég mun taka Cynthiu með mér.“ „Það er margt, sem getur gerzt áður en morgundagurinn rennur upp,“ sagði Binnie. „Það er engin hætta á því, að það gerist nokkuð, vegna þess, að þér hafið aðvarað mig,“ svaraði hann, alvarlegur á svip. „Ég veit ekki hvar þér hafið kynnst Cynthiu, og ég ætla ekki að krefja yð- ur sagna, en ég get fullyrt það, að þér munuð ekki sjá hana þar framar.“ „Þá hefi ég náð tilganginum með komu minni hingað.“ Binnie bjó sig aftur til að fara, en Andrew Darlow tók undir handlegg hennar og leiddi hana að skrifborði sínu. „Og hvað um yður?“ sagði hann. „Það þarf ekki mikið hugmynda- flug til að geta sér til um, á hvaða braut þér hafið lent, braut, sem jafnframt hefði orðið hlutskipti dóttur minnar, ef yðar hefði ekki notið við. Ég vil, að þér leyfið mér að hjálpa yður.“ „Þér getið ekkert fyrir mig gert,“ sagði Binnie, í hálfum hljóð- um. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.