Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 38

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 38
Amerískur hermaður segir hér frá minnisverðum atburði, sem gerðist austur í Kína á jólunum 1944. Jólasöngur og sprengjuregn Eftir John Manson í desembermánuði árið 1944 var ég staddur austur í Kína og hafði þá dvalist þar í tvö ár, sem flugmaður á orustuflug- vél (B-25) í flugsveit Chenn- aults ehrshöfðingja, en þessi flugsveit var nefnd „Flying Tiger“ (Tígrisdýrið fljúgandi). Á jóladag sat ég ásamt tveim félögum mínum í rökkrinu inni í svefnskála mínum og starði inn í glæðurnar í koksofninum. Við vorum allir að hugsa um það, hvað við gætum gert til þess að láta þessi jól, þarna í af- skekktu fjallahéraði Kínaveld- is, líkjast raunverulegum jólum heima. Það voru nokkur grenitré standandi upp úr rauðleitum aurnum í hlíðum Yangkaii — svo að við hefðum þess vegna getað haft jólatré hjá okkur. En það vantaði kerti, til þess að hægt væri að hafa jólaljós og það vantaði allar gjafir. — Það var ekki einu sinni til sæmileg- ur dósamatur hvað þá annað. Útlitið var því alls ekki glæsi- legt. Heima í Wisconsin mundu pabbi og mamma skreyta jóla- tré fyrir Tomma litla, bróð- ur minn. Og þau mundu fara til kirkju og hlýða á aftansöng. „Heyrið þið, strákar,“ sagði ég skyndilega. „Það er guðs- þjónusta í samkomuhúsinu nið- ur frá í kvöld ... alveg eins og heima. Ættum við ekki að fara þangað?“ „Alveg eins og heimá,“ át Wil- more upp eftir mér, súr á svip og fremur háðslegur. Við þögðum allir góða stund. „Ég held að það sé bezt, að við förum,“ sagði Marcus að lokum. „Við getum ekkert ann- að af okkur gert, hvort sem er ...“ Það var næstum aldimmt, er við félagarnir lögðum af stað, 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.