Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 55

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 55
GESTABOÐ Þessi stutta grein er eftir einn af þekktustu kvikmyndastjórn- endum og jafnframt einn af vin- sælustu húsbændum, sem gesta- boð halda í Hollywood. Hann heitir Gottfried Reinhardt. Ef til vill má segja, að hann taki nokkuð djúpt í árinni um sumt það, er hér fer á eftir, en óneitanlega hefðu margir gott af því, að lesa þessa grein, enda þótt þeir færu ekki eftir henni alveg bókstaflega. Því fer víðs fjarri, að vanda- laust sé að hafa heimboð eða samkvæmi í heimahúsum. Nokkrar meginreglur er nauð- synlegt að hafa hugfastar og ef það er gert, mun allt ganga að óskum og þú verður fyrirmynd- ar húsbóndi, eða húsmóðir, heim að sækja. 1. Gættu þess vendilega, að ekki fari of vel um neinn gest- anna; þér líkar kannske ekki þessi talsmáti, en þessi regla er gullvæg. Ef þú sérð um, að sem allra fæstir af gestunum séu í þægilegum stellingum, þá eru allar horfur á, að boðið takist vel. Ef öllum gestunum líður vel og geta hreiðrað of notalega um sig, þá lognast allur gleðskapur út af og ekkert verður úr neinu. Og það sem verra er, menn ger- ast svefnugir og taka að geispa og gapa um tíuleytið. Það eru til margar leiðir til að sjá um þetta og ein þeirra er að hafa húsnæðið of lítið, svo að öllum finnist það sé verið að troða ofan á sér. Ef gestirnir eru bara nógu margir og húsnæðið nægilega lítið, þá er mikið feng- ið. Ég hefi stundum setið veizlur í Hollywood, þar sem húsin voru svo stór, að manni virtust þau myndu verða jafn-tóm þótt a. m. k. 25.000 manns kæmu í við- bót. Ef þú kemur 25 manns þægilega fyrir í stofunni hjá þér, þá skaltu bjóða minnst 50. 2. Færðu fólk ekki saman, þótt þú haldir að einhverjir tveir hljóti að hafa sömu áhugamál. í fyrsta lagi gizkarðu venju- lega ranglega á slíka hluti. Það 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.