Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 42

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 42
Bergmál -------------------- Þessi guðsþjónusta hafði gefið mér nýtt andlegt jafnvægi. Ég fann það, að hér eftir væri ná- kvæmlega sama hvað fyrir mig kæmi, ég myjndi samt aldrei geta gleymt jólakvöldinu aust- ur í Kína árið 1944. Þótt ég væri langt frá öllum ástvinum mín- um, hafði ég þó lifað jólakvöld, sem ætíð myndi standa mér ljós- lega fyrir hugskotssjónum á meðan ég lifði. Ég blygðaðist mín fyrri það, að fyrr um kvöldið hafði ég ver- ið að vorkenna sjálfum mér. Nú fann ég að ég þurfti ekkert jóla- tré, engin jólaljós og ekki einu sinni sérstakan jólamat að heim- an. Jólin eru sú stund, er við eigum að gefa, fremur en þiggja. Og mér hafði verið gefin dýr- mæt og eftirminnileg gjöf af 16 litlum kínverskum börnum. Hvað gætum við gert, til þess að veita þeim jólagleði? Hvern- ig gætum við fært þeim varan- leg andleg verðmæti í jólagjöf? Enda þótt engin gjöf, hversu sérstæð sem hún yrði, gæti nokkru sinni endurgoldið þess- um börnum hin dásamlegu jól, sem þau höfðu af heilum hug gefið okkur. Vegna þess, að frá því augna- bliki er litli drengurinn hafði verið að því kominn að ganga --------------- Desember fram af leiksviðinu í þessu hrjúfa og óvistlega samkomu- húsi, hafði okkur verið það ljóst, að öll þessi 16 Kínversku böm voru stein-blind. ★ Verksmiðjueigandinn gerði boð fyr- ir framkvæmdastjóra sinn og spurði: „Heyrðu, Benny! Hefir þú nokkurn tíma daðrað við hana Dísu, einkarit- arann minn, eftir vinnutíma á kvöld- in?“ „Ekki get ég neitað því, að það hafi komið fyrir,“ svaraði Benny. „Jæja, góði minn, þakka þér fyrir, þú mátt fara.“ Þessu næst gerði verk- smiðjueigandinn boð fyrir fulltrúa sinn og lagði sömu spurninguna fyr- ir hann. „Já, víst hefir það komið fyrir,“ svaraði fulltrúinn, sem síðan var send- ur aftur til starfs síns með þakklæti fyrir upplýsingarnar. Nú gerði verksmiðjueigandinn boð fyrir gjaldkerann og spurði: „Hefir þú nokurn tíma daðrað við hana Dísu, einkaritarann minn, eft- ir vinnutíma á kvöldin?" „Nei, aldrei, ég hefi aldrei getað séð neitt við hana,“ svaraði gjaldkerinn. „Mikið er ég feginn," sagði verk- smiðjueigandinn. „Þú ert einmitt mað- urinn, sem mig vantaði. — Farðu nú inn til Dísu fyrir mig og segðu henni upp starfinu, frá og með deginum í dag." ★ Engum finnst hann eins sjálfkjör- inn til að hæðast að skynsömu fólki, eins og heimskingjanum. 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.