Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 27

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 27
1 95 2 ------------------------- einkennin óljós og óendanlega margvísleg. Marcus Árelíus áminnti sjálf- an sig með því að segja: „Hag- aðu þér ekki eins og þú eigir 1000 ár ólifuð." Allir þeir, sem gefið hafa sig á vald sjálfseyðilegg- ingarhvötinni, haga sér eins og þeir ættu 1000 ár ólifuð. Tök- um sem dæmi þá, sem sofa frá 2 stundum upp í 6 of mikið í sólarhring. Næst má nefna svefngenglana, sem m. a. hafa þann hátt, að því er virðizt, að vinna starf sitt í annarlegri leiðslu. Þá eru þeir, sem láta eftir sér allskonar uppátæki til þess að „drepa tímann“, t. d. þeir, er spila við sjálfan sig, sál- sjúkir bókaormar og krossgátna- ráðendur. Og svo eru það drykkjumennirnir, sem drekka í sífellu, þótt þeir viti að því fylgir vanlíðan, léleg vinnuaf- köst, heimilisböl o. s. frv. Og augljóslega heyra þeir, sem ekki kunna sér magamál, hér undir. Svo er hin athafnasamari teg- und þessara manna. Þeir, sem sjá hverja einustu kvikmynd eða sjónleik, sem þeir mega, þeir sem þrásækja næturdans- leiki, þeir sem finnst dagurinn glataður, ef þeir ekki sitja coc- tailboð eða síðdegisveizlu. Þá ------------------ Bergmál eru þeir, er vísvitandi sækjast eftir störfum, er aðeins krefjast lítils brots af hæfileikum þeirra, en slíta sér út í gagnslausu striti við smáatriði. Hér má nefna þá, sem sífellt eru að taka háskólanámskeið í ýmsum fögum. Þá eru það fórn- fúsar mæður og dætur og eigin- konur (feður eru sjaldan að finna í þessum hóp, þó að ein- staka eiginmaður sé þar), sem eyða lífi sínu í að fórna sér fyr- ir aðra, en þar sem þetta fórn- arstarf hefir aldrei kallað fram það, er bezt var í fari þeirra sjálfra, hefir það heldur aldrei haft neitt gott í för með sér fyr- ir þá, sem sjálfsfórnanna urðu aðnjótandi. En ef til vill skipa hinir elsku- legu, stimamjúku og sískemmti- legu menn fjölmennasta flokk- inn meðal þeirra manna, sem hafa sjálfseyðileggingu að mark- miði. Þegar einhver sýnir meiri elskulegheit og leggur sig fram um að falla öðrum í geð fram yfir það, sem eðlilegt er og aðstæður krefjast, þá getum við verið viss um, að hér er um að ræða einn hinna misheppn- uðu manna. Hér er ekki átt við sjálfsagða kurteisi eða töfra, er jafnan fylgja þroskuðum persónu- 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.