Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 30

Bergmál - 01.12.1952, Blaðsíða 30
B E R G M Á L en ekki samkvæmt reikulum sýndarsjónarmiðum hugsjúkra draumóra, er líkust því að finna fast land undir fótum eftir margra vikna sjóferð á úfnum sjó. Draumóramaðurinn kann að kalla þrúgur raunveruleik- ans súrar, en sá, sem hefur smakkað þær, er fullviss þess, að loks hafi hann notið einhvers, sem er ósvikið. Hvaða ráð eru þá til að brjóta þessar viðjar aðgerðaleysis og sj álf stortímingar. Haga athöfnum okkar eins og ómögulegt væri, að þær gætu mistekizt. Losum okkur fyrst og fremst við allan tvískinnung og kvíða, allan ótta um, að við séum hlægileg og lítilmótleg. En ein- mitt þessar áráttur eru mestu skaðvaldar í lífi okkar og starfi. Fyrsti árangur slíkrar afstöðu er geysimikil, ný lifsorka, sem nú brýst fram, en við vissum ekki áður að í okkur byggi. Vit- und okkar skynjar nýja mögu- leika og ókannaðar brautir. Við beinlínis teygjum úr okkur og njótum hins unna frelsis. Orku þeirri, er áður var eytt í að halda óttanum og kvíðanum undir yfirborði dagvitundar og fóðra hinar gagnslaus sýndar- athafnir í heimi draumóra eða ----------------Desember á baksviðum og skúmaskotum athafnalífsins, er nú beint í rétta átt, að jákvæðum, skap- andi og raunhæfum viðfangs- efnum. Þegar við höfum vanizt hinu nýja viðhorfi, verður okk- ur ljóst, að hinn fyrri ótti okk- ar og uggur var meira en nei- kvætt, huglægt fyrirbrigði. Er við högum okkur eins og óttinn og kvíðinn væru mikilvæg og hættuleg öfl, gerum við þau að sjálfstæðum, skaðvænlegum öfl- um í lífi okkar. Þau verða að snýkjudýrum, sem þroskast á kostnað alls þess, er heilbrigt var í fari okkar. En er við ger- um óttann útlægan, leysast úr læðingi hæfileikar, sem að vísu höfðu alltaf verið til, en aldrei komið að notum sökum þess, að lífsorku skorti til að beina þeim að hæfilegum viðfangsefn- um . Annar ávinningur af þessu nýja viðhorfi er sá, að við finn- um miklu síður til þreytu. Það er alltaf svo margt ógert, og við höfum engan tíma til þess að eyða tímanum í þunglyndi eða lífsleiða. Sumum mun ekki virðast, og það með réttu, auðvelt að byggja hið nýja viðhorf á orðum ein- um. Það þarf meira til en í- myndunaraflið eitt, ef við vilj- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.