Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 59

Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 59
BÆKUR 57 og caritas- (kærleiks) hugtakið. Caritas er ekki hin háleita „ást á því góða“ (amor boni), eins og hjá Agústín- usi, hugsjónaþrá mannsins lyft í æðsta veldi fyrir tilstyrk Guðs náðar. Nei, maðurinn er ekki frumlagið í Caritas- hugtaki Lúthers, heldur Guð. Sá, sem er Kristi konform, fær hlutdeild í þess- um kærleika Guðs, sem er hinn sami og kærleiki Guðs til syndarans, ]). e. sá kærleiki, sem ætíð ber í sér dóminn yfir syndinni og syndaranum. Þess vegna er caritas sama • sem hið algera odium sui og condemnatio sui. ,.I denne Konformitet dömmer Gud, naar han frikender, döder, naar han gör levende, förer til Helvede, naar lian gör salig. I Enheden av sit opus alienum og sit opus proprium er Gud i os den spiritus creator, der giver os sit Liv ved at tage vort eget, giver os sin Hellighed ved at göre os til Syndere og derfor ogsaa giver os sin Oplysning ved at göre os blinde“ (bls. 221). Það er meginkostur rits þessa, hversu skýrt og rökfast höf. hugsar og liversu djúpsær hann er í skýringum sínum. Hann lætur sér ekki nægja að grípa til þess skilnings liverju sinni, sem nær- tækastur virðist á yfirborðinu, heldur reynir hann að rekja til róta. Regin Prenter, sem nú er prófessor í Aarhus, hefur með ritgerð þessari vafa- laust skipað sér á bekk með færustu guðfræðingum Norðurlanda, enda vakti bók hans þvílíka athygli, að hún seldist upp á skömmum tíma, þótt upplagið væri mun stærra en títt er um slík vísindarit. Islenzkum guðfræðingum væri mikill ávinningur að kynna sér gjörla þetta verk. Það er mikið fagnaðarefni, að hin unga guðfræðideild í Aarhus hefur þarna á að skipa ungum, áhugasöm- um vísindamanni, sem bæði veit, hvað kristindómur er, og er gæddur sérstök- um hæfileikum til þess að túlka liann. Ingólfur Ástmarsson. Vald. V. Snœvarr: SYNG GUÐI I)ÝRÐ. Sálmar og andleg Ijóð. Þorst. M. Jóns- son, 1946. Ekki verður sagt, að sálmakveðskap- ur og andleg ljóðagerð hafi staðið með miklum blóma hérlendis um hrío. Ein- hverjum mun hafa til hugar komið, að endurskoðun sálmabókarinnar mundi vekja upp nýja menn í þeirri grein eða lokka fram á sjónarsviðið. Raunin varð önnur. Sú tillaga til nýrrar sálmabók- ar, sem nú liggur fyrir, hefur sáralítið eftir samtímamenn. Sjálfsagt hefur end- urskoðunar-nefndin hafnað talsverðu af slíku efni. Hefur liún nokkuð verið vítt fyrir ])að, en ekki með rökum. Það er sjálfsögð grundvallarregla við slíka endurskoðun að gæta ýtrustu varfærni um viðtöku nýkveðinna sálma. Hið nýja þarf að revnast áður en það fær sess í sálmabók, sem að öllu eðlilegu á að endast kynslóðum. Um viðbæta við sálmabók, sem lögfestir eru til bráða- birgða. gegnir nokkuð öðru máli. Mörg- um finnst, að eðlilegra hefði verið að fara þá leið í þetta sinn, lögfesta við- bæti við gildandi sálmabók og vera þá ekki allt of naumur á inntöku nýrra sálma. Einn mannsaldur eða svo gefur talsverða raun um það, hvað lífshæft er og líklegast að standast nokkuð tím- ans tönn. Annars hefur verið undarlega þög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.