Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 42

Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 42
40 VÍÐFÖRLI þjóðina sem bezt mátti undir komu friðarins. Halda vörð um siðferði manna og samvizku, vera burðarafl í þjáningum og vonleysi og vera síauðugt og frjótt í livers konar nauðum og. framast öllu, fyllt kærleika Krists, þegar hatur og hefndar- þorsta setti að mönnum. Þannig liðu tvö síðustu ár liernámsins. Þrautir voru ýmsar. Þjóðin átti á bak að sjá mörgum ágætum sonum. En þá er friðurinn kom 7. mai 1945, var þjóðin í jafn- vægi. Hún var fær um að taka við öllu alls gáð, án tryllings og hermdarverka. Má þakka það starfi og baráttu kirkjunnar, þrotlausri bæn og boðun Guðs orðs. Eigi verður svo skilist við þetta mál, að ekki sé skýrt tekið fram, að eð frjálsa kristna starf Noregs á megin þátt í, hversu tókst í baráttu þessari. Kirkjan er raunar aldrei nema ein: Söfnuður Guðs, líkami Krists. En raunalegt er, hve sundruð hún er oftlega. A hernámsárunum var einn sðfnuður í Noregi: Una sancta ecclesia. Sannaðist þá, að enir kristnu eru salt jarðarinnar og Ijós heimsins. En nú, þegar tekur að líða frá neyðartímum Noregs, þykir hlýða að snúast í gegn því, er bezt reyndist á hættusamri tíð. Þannig giapnar heimshyggjunni á- valt sýn. Þeir tóku höndum saman, kristnir forystumenn í Noregi, svo og kristinn lýður allur og stóðu fast á enum eina grundvelli, sem lagður verður: Kristi Jesú. Boðan þeirra var Guðs orð afdráttar- laust og ófalsað og enar margreyndu játningar eining þeirra. En kristin kirkja er um gjörvöll lönd. Margs staðar er hún lömuð og tvístruð. Dæmi norsku kirkjunnar er hvetjandi. Yon veraldarinnar nú er óhagganleg kristin kirkja, sem boðar iðr- un og afturhvarf, fyrirgefningu og frelsun. Eg fæ enga sálu- hjálp séð heiminum til handa utan hennar. Ekki heldur Is- lendingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.