Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 32

Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 32
.‘50 VÍÐFÖRLI norska, sem síðan hefur menntað og mótað meira en tvo hluta norskra presta. Þót't liberalisminn ætti formælendur meðal norskra kirkj- unnar manna, ætla ég, að þeir hafi aldrei verið jafn róttækir og sums staðar annars staðar, t. d. á íslandi. Gætti þar óbeint áhrifa ennar Haugiönsku vakningar. Eigi ber að neita því, að kristnir menn í Noregi voru nokkuð tvístraðir í upphafi hernámsins og því varbúnari andlegri árás en ella. Fyrst var þjóðkirkjan, en evangelisk-Iútherska, grundvölluð á Guðs orði og játningum ennar almennu kirkju. En þó var hún með ýmsum veilum. Þá var heimatrúboðsfélagið norska. Ahrifamikið var það og lifandi, brennandi í anda og þyrst eftir frelsuðum mannssálum. Og enn var eð þriðja: Norska Kínatrúboðsfélagið. Líka brenn- andi í anda og óþreytandi í starfi til að sinna neyðarkalli heið- inna manna, sem siigðu eins og fyrr: Kom yfir og hjálpa oss. Þótt félag þetta væri innan norsku kirkjunnar, var samband þeirra eigi náið og ágreiningur nokkur. En eldinn átti það og áhugann. Og blessað sé það fyrir vitund sína um neyð heið- ingjanna. Fleiri voru hreyfingarnar og félögin, svo sem Santaltrúboð- ið, Fríkirkjan — ágæt stofnun — o. fl. En þetta þrennt, er fyrr greinir, var eð öflugasta og kom mest við sögu þá, er hér mun að litlu rakin. Þegar hér var komið, sat dr. theol. Eivind Berggrav á bisk- upsstóli Oslóar, maður fjölfróður, lærður vel, víðsýnn og kunn- ur sem ágætur rithöfundur. Guðfræðileg þróun hans er harla at- hyglisverð. A námsárunum og fyrstu starfsárum var hann nokk- uð fylgjandi liberalismanum og allmjög mótsnúinn störfum og stefnu heimatrúboðsins. Með líðandi árum tók honum að skilj- ast, hvaðan kirkjunni kom afl sitt og lífsmegin. Þvarr honum þá ástundan við liberalismann, þótt eigi afneitaði hann honum opinskátt. En vist er, að honum var starf og stefna heimatrú-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.