Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 9

Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 9
HORFT ÚT í IIEIM nauðsyn þess að gæta hófstillingar í hefndaraðgerðum og jafn- framt komið upp víðtækri hjálparstarfsemi handa illa leiknum systurkirkjum meginlandsins, hernumdu landanna og Þýzka- lands. Samband komst á við kirkju Þýzkalands strax að lok- inni styrjöld. Niemölier var í Ameríku í vetur fyrir jól. Mikil ábyrgð hvílir á kristni hinna engilsaxnesku þjóða. Anglikanska kirkjan er af ýmsum ástæðum sjálfkjörin til forystu í alheims- hreyfingu. kirkjunnar (ökumenísku hreyfingunni). Hún missti mikið, og þar með kristnin öl'l, þegar William Temple erki- biskup féll frá. Hann var mikill foringi, reyndur að vitsmun- um, víðsýni og alvöru. Lútherska kirkjan. Ekki hefur önnur kirkjudeild fengið harð- ar að kenna á illsku tímanna en lútherska kirkjan Heimaland hennar, Þýzkaland, er í rústum og lamað um ófyrirséða framtíð. Þýzka kirkjan var illa útleikin í stríðsbyrjun fyrir tilverknað ■nazismans. Þó er annað verra en hvort tveggja þetta. Alvarleg- asta áfall þýzkrar, evangelískrar kristni er það, að hún var ekki einhuga og hviklaus í andstöðu sinni við nazismann. Þegar eftir valdatöku Hitlers efldist flokkur „kvislinga“ innan hennar, hinir s. n. „Þýzk-kristnu“, sem sviku kristinn málstað, vörpuðu öll- um „játningum“ og „kreddum“ á hauginn, en gleyptu heiðin viðhorf, kynþáttakenningar, „blóðs og moldar“ óra og Hitlers- dýrkun. I þetta lið gengu ýmsir háskólamenn og „sönnuðu" með þýzkri nákvæmni, að þetta og annað þvílíkt væri einmitt „nýj- asta nýtt“ í guðfræðinni og notuðu nafn Lúthers óspart til bún- ingsbóta. Þessi firn eiga langan aðdraganda í margra ára upp- lausn þýzkrar háskólaguðfræði. Það hafði lengi verið talin góð latína að sveigja fyrir „straumum“ samtímans og telja fast- heldni við miðlæg, kristin sjónarmið þröngsýni eina og ofstæki. Slíkt fer ekki vel, þegar á reynir, þótt það þyki snoturt klæða- snið í logni. Uppgjöf og slyttisháttur þessara þýzku kirkju- manna var ekki vonum verri. Svo hlaut lauslyndinu að fara. Og þótt þessi svikaafstaða væri studd falsaðri túlkun á Lúther. þá var það aðeins samskonar kúnstir og menn hafa oftar en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.