Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 30

Víðförli - 01.03.1947, Blaðsíða 30
Sr. Gunnar Jóhannesson: Norska kirkjan hernámsárin Níunda apríl 1940 hernámu nazistarnir þýzku frændþjóðir vorar, Dani og Norðmenn. Nokkru máli skipti þetta hern- aðarlega, en þó mi'klu meir þjóðernislega, siðferðislega og trúar- lega. Það skipti mjög sköpum með þjóðum þeim, er Þjóðverjar hernámu, og þeim, er herir Breta og Bandaríkjamanna sátu meðal, því að nazisminn þýzki átti og crindi til að hernema huga og anda, gjörbreyta og umskapa þjóðerni, siðferði og trú. Þar sem heiðni var fyrir, leitaði hann lags og varð nokkuð ágengt. Eðli nazismans og svipmót var allt markað römmustu dómsleysi og óræki virðist löngum kosta minnst, en bakreikn- ingarnir eru ekki til fagnaðar eða farsældar. Það þarf að setja lög um Skálholt, þar sem kveðið væri á um friðun staðarins, um umsjón með honum, unz bislcup tekur við honum. Ennfremur þarf að ákveða árlega fjárveitingu til endurreisnar hans. Slík fjárveiting, þótt rífleg væri, er ekki ann- að en sjálfsögð skuldagreiðsla og landleiga fyrir þau afnot, sem ríkið hefur af því landi, sem Gissur gaf kirkjunni til ævin- legra nytja. Það er rætt um skólahald í Skálholti. Við hlið biskupsins þarf að koma kirkjulegt menntasetur. Nú vill svo til, að oss vanhagar mjög um slíka stofnun. Ég mun í næsta hefti Víðförla ræða það mál ýtarlega, rúmið end- ist ekki til þess nú. Að liðnum nru árum eru niu aldir liðnar, síðan hinn fyrsti biskup vígðist til Skálholts. Lengur en til þess árs má það ekki dragast, að Skálholt fái aftur biskup sinn. Minnumst lsleifs, fyrsta biskups Islands, árið 1956 heima á biskups-setrinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.