Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 37

Víðförli - 01.09.1947, Qupperneq 37
HVAÐ ER MAÐURINN? 163 svara þessari spurningu? Er ekki í skálkaskjóli náttúru- fræðinnar, undir yfirskini sálfræðinnar, svarað, beinum eða óbeinum orðum víðast hvar: Maðurinn er dýr, ekkert ann- að en dýr. Hann getur meira en önnur dýr, en það er líka allt og sumt. Með hvaða rökum vilja menn svo hnekkja því, að aðferð þýzka ritstjórans sé laukrétt — að reikna út verðmæti mannsins eftir sömu sjónarmiðum og metið er verðgildi búpenings? Og hvað er þá að segja um slátrunar- stöðvar fangabúðanna, þótt mennirnir væru brenndir eins og hver önnur hræ, og það eitt hirt, sem talizt getur verð- mætt eftir skynsamlegum hagfræðireglum, svo sem gull- tennur, hringar og annað slíkt? Og er þá ekki rökrétt og sjálfsagt, að þeim, sem engu geta afkastað lengur og ekki alið af sér afkvæmi, skuli „hjálpað til að deyja“? Það taldi nazisminn. Hver láir honum? „Dauðahjálp“ var sjálfsagð- ur liður í rökréttri byggingu mannfélagsins á grundvelli „natúralismans“. Fávitar, ólæknandi sjúklingar, gamal- menni — þjóðfélagið skyldi hjálpa þessu fólki til að deyja, eins og það var kallað. Von Bodelschwingh, prestur í Bet- hel við Bielefeld og forstöðumaður heimskunnra líknar- stofnana, sem faðir hans hafði sett á fót, kvað hafa komizt að því keyptu að neita því að selja fávitana sína af hendi til aflífunar. Af hverju hryllir oss, upplýsta menn í sannind- um „natúralismans“, við, þegar vér hevrum þetta? Enginn bóndi setur ónýta gripi á fóður. Ef maðurinn er ekkert ann- að en gripurinn í haganum og ef reka skal þjóðarbúskapinn ekki miður skypsamlega en bærilegur bóndi rekur bú sitt, er þá ekki alveg rökrétt að „hjálpa þeim til að deyja“, sem aðeins eru til þyngsla? Svo virtist Skagfirðingum á dögum Arnórs kerlingarnefs, áður en „hið fyrsta og ferlega ský færðist á tindana heiðu“. Og viti menn — það skyldi þó aldrei vera, að maður hafi heyrt samtímamenn halda því fram, að þetta séu verjandi og réttmætir búskaparhættir, einstaklingar, sem ekki séu hæfir til að liía, þeir eigi heldur ekki að lifa, þjóðfélaginu og' oftast sjálfum sér til byrði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.