Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 40

Víðförli - 01.09.1947, Blaðsíða 40
Sigurbjöm Einarsson: Orð eru dýr „Orð eru dýr, þessi andans fræ“, segir Einar Benedikts- son. Orð eru dýr, segir Biblían og kristin trú í annari, enn dýpri og alvarlegri merkingu. Af orðum þínum muntu verða réttlættur og af orðum þínum muntu verða sakfelldur, segir Jesus. Því að orðin eru fræ andans eða hugans og bera því vitni, sem inni fyrir býr. Af gnægð hjartans mælir munn- urinn. Ef tréð er skemmt, er ávöxtur þess skemmdur. Svo margt, sem talað er í hugsunarleysi, þá er þó hugarfar mannsins á bak við hvert orð, sem hann mælir. En vald málsins yfir hugsuninni er líka mikið. Raunar er hugsun og mál svo nátengt, að ekki verður aðgreint. Og sömuleiðis mál og heyrn. Gætið að, hvað þér heyrið, segir Jesús. Því dafnar ljótt og spillandi mál, að hlustir eru opn- ar til að veita því viðtölcu. Og því spillist hugsun, að margt er talað hugsunarlaust eða spilltum huga. Einhver hefur líkt orðunum við peningaseðla. Gildi þeirra er undir því komið, hvaða trygging er á bak við. Á bak við hvern seðil, sem vér tökum eða látum, er ábyrgð Lands- bankans. Vér treystum þeirri ábyrgð. En sé land að verða gjaldþrota, hætta menn að trúa ábyrgðinni á bak við. Þá falla peningarnir. Þá þýðir ekkert að prenta stærri eða skrautlegri seðla og hærri tölur. Verðgildið fellur. Verðgildi orðanna er líka undir því komið, hvað á bak við er. Þegar manndómi hrakar, falla orðin í gildi. Þegar manneskjan smækkar, verða orðin tóm. Þau glamra hærra og gjalla meir, en gilda minna og ekki neitt. Ég hef nýlega lesið tvennt harla athyglisvert, sem snertir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.