Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Qupperneq 29

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Qupperneq 29
27 Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 fólk og atvinnutækifæri. Þessi samkeppni er líklega mun meira afgerandi nú en áður og því verða sveitarfélög og aðrir aðilar að hafa frumkvæði til þess að standast þessa samkeppni, að öðrum kosti fækkar fólki í viðkomandi byggð- arlögum og atvinnulífið veikist. I ntínum huga býr okkar byggðar- lag yfir mörgum möguleikum og tækifærum til frekari uppbygging- ar atvinnulífs og mannlífs. Ovíða á landinu eru eins góðar aðstæður til útgerðar og hér berst mikill afli á land á hverju ári. Það er aug- ljóslega mikilvægt verkefni að hagnýta betur þennan mikla sjáv- arafla með meiri fiskvinnslu og verðmætasköpun hér á svæðinu. Fleira mætti nefna en mannauð- urinn og náttúrulegar aðstæður eru fyrir hendi og okkur verður að takast að virkja þessar auðlindir til þess að byggðarlagið standi sig sem best í samkeppninni við önn- ur byggðarlög. Agætu tilheyrendur. Það er svo í lífi hvers manns, í tilveru hvers byggðarlags og hverr- ar þjóðar að það skiptast á skin og skúrir. Á ákveðnum tímum geng- ur allt í haginn en í annan tíma mætum við andbyr. Þetta er eitt af lífsins lögmálum. Sjómenn vita að það getur verið vandasamt að sigla í sterkum meðbyr og það er oft erfitt að sigla gegn andbyr. Sjómenn vita einnig að það verð- ur að takast á við aðstæður eins og þær eru á hverjum tíma, til þess að ná landi heilu og höldnu. Is- lenska þjóðin hefur náð miklum árangri, árangri sem hefur m.a. náðst íyrir dugnað sjómanna og þeirra sem gera verðmæti úr sjáv- araflanum. Þessi árangur byggir á því að okkur hefur gegnum tíðina tekist að takast á við aðstæður á hverjum tíma og þjóðarskútan hefur á hverjum tíma náð landi að mestu leyti heil og óskemmd. Þannig verðum við að halda áfram og með samstilltum kröft- um og framsýni munum við þoka okkar þjóðfélagi áfram fram veg- inn til bættra lífsgæða. Oflugur sjávarútvegur er og verður megin forsenda þess að ís- lensku þjóðinni farnist vel á þeirri leið. Eg óska sjómönnum og fjöl- skyldum þeirra velfarnaðar í fram- tíðinni og bið guð að halda vernd- arhendi sinni yfir sjómönnum við störf þeirra. <hj f/íH'/a se/u/a s/ómö/uuan £ /nœfe//s/œ JJö/\/uj/c/(un /)ei/*/*<( /icenan /ioe<í/an £ f(/c//(< c/cup&wis Fiskmarkaður Snæfellsness óskar sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn og þakkar þeim viðskiptin á liðnum árum J eí r Vl(t/'/s/o/fl oy euje/ufitc (Wis/fflut/'ftaó's f (/iie/e/fs/ie'S'S /i/.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.