Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Side 79

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar - 01.06.2000, Side 79
Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar 2000 77 akstur þar. Var um tíma for- maður Landssambands vörubifreiðastjóra. Heimir B. Gíslason, Fag- urhóli (Sínubæ), f. 30. októ- ber 1939. Hann átti fyrst Chevrolet vörubifreið, beitti og keyrði af Sæborgu. Keypti síðan Volvo, P-440 og stundaði akstur á honum um skeið. Keypti þá bíl- krana og vann á honum, fór síðan í útgerð. Átti um tíma Volvomn heima í Þorlákshöfn, en snéri aftur í Fagurhól og á þar nú heima og víðar. Vinsæll og vina- margur maður Heimir. Númerið á hans bílum var P-215. Fiddi var léttur og kátur strákur og þegar hann hló þá lyftist brúnin á mönnum í kring. Hann ók að mestu fyrir Jökul og hreppinn. Fluttist til Reykja- víkur 1984. Sigurjón Kristófersson, Nonni á Hellu, f. 21. mars 1947. Var lengst með núm- erið P-221. Hann tók við hans Gísla Ketilssonar. Heimir Gíslason er ökumaður. flutningum föður SÍns milli Guðmundur S. Gíslason, bjó að Reykjavíkur og Hellissands í Snæfellsási 5. f. 3. nóvember 1936 nokkur ár en snéri sér síðan alfar- Herluf Clausen fyrir framan Bedfordinn sinn. og oftast kenndur við mömmu sína, Kristjánsínu í Sínubæ. Guð- mundur er glaðsinna maður og oftast í góðu skapi. Hann keypti Volvoinn P-440 af bróður sínum Heimi, en átti síðar Man P-786. Hann var með krana á bílunum og stundaði mikið malarflutn- inga til húsbygginga og einnig sá hann um hreinsun fyrir hrepp- inn. Fluttist til Reykjavíkur 1967. Friðgeir Þorkelsson, bjó meðal annars á Stóru-Hellu, f. 28. maí 1941. Kallaður Fiddi á Laufási. ið að vörubílaakstri. Er hann við það starf ennþá og unir hag sínum vel. Hægt er að lýsa Nonna með einu orði: “ljúflingur”, það er hann til orðs og æðis. Og ég, Ingi Dóri Einarsson, Ingi hennar Lullu, f. 29. maí 1939. Erfitt er að lýsa sjálfum sér og ætla ég ekki að reyna það hér. Var fastur bílstjóri hjá Fiskverkun Kristjáns Guðmundssonar ásamt því að keyra fyrir aðra og var um- boðsmaður Olíuverslunar íslands. Hamborgarar Samlokur Langlokur Franskar Sælgæti Mjólk Vídeóleiga Filmur Kex Gos Bensín Pappír Leikföng 01 uvörur Veiðivörur Fatnaður Vettlingar Sjóstangir Grillvörur Ferðavörur Þjónusta Ólafsvík Sími 436 1212 omm oy njóíic) oeitinya ifalíey* um/iuerji. ^jæói ocj jóó jojónusta er o/Áar metnaóur. SÖLUSKÁLI IGUNNARS

x

Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblað Snæfellsbæjar
https://timarit.is/publication/1990

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.