Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 14

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 14
Gróðursnauður melur á Heiðmörk (einn af mörgum). Ljósm.: Vilhjálmur Sigtryggsson 1974. Vorið 1966 var gróðursett í beran mel í svo- kölluðum Heimaás, rétt austan við túnið á Elliðavatni birki og bergfura hvað innan um annað, og borinn að hverri plöntu ríkulegur skammtur af húsdýraáburði (hesthúshaug), og síðan tilbúinn áburður á allan melinn. Með þessu var hafin það sem kalla mætti hvort tveggja í senn, landgræðsla og skógrækt. Mel- urinn hefur síðan smám saman gróið upp, og þarna á bersvæði hafa hinar harðgerðu trjá- tegundir, birki og bergfura, vaxið og dafnað furðanlega. Þessu hefur síðan verið haldið áfram á hverju ári fram að þessu, og hafa þess- ar trjátegundir nú verið gróðursettar með sömu aðferð á víðáttumikil melasvæði alllangt suðvestur með Hjallabraut. Þótt vandað sé til þessarar gróðursetningar með ríflegri áburðar- notkun, eru þessir melar illa til skógræktar fallnir bæði sökum skorts á lífrænum jarðvegi og sökum skjólleysis. Þess vegna hlýtur þetta að teljast landgræðsla fremur en skógrækt. X. TILHÖGUN VIÐ SKÓGRÆKTAR- STÖRFIN Eins og skýrt er frá í IV. kafla, var árið 1950 ýmsum félögum úthlutað spildum á Heiðmörk til „landnáms og skógræktar". Næstu ár bættust fleiri félög i hóp landnemanna, og urðu þeir alls 53. Fyrstu árin var gróðursetning á Heiðmörk að verulegu leyti framkvæmd af landnemum undir stjórn og leiðbeiningum starfsmanna Skógrækt- arfélags Reykjavíkur. En árið 1955 barst mikilvægur liðsauki við gróðursetningarstarfið, þar sem voru unglingar, 14—15 ára stúlkur í Vinnuskóla Reykjavíkur. í starfsskýrslu um Heiðmörk, sem flutt var á aðalfundi Skógræktarfélagsins vorið 1956, er þess getið, að stúlkur úr Vinnuskólanum hafi vorið áður, 1955, sett mikið af plöntum í jörð, þótt megináhersla hafi verið á það lögð að kenna þeim gróðursetningarstarfið. í Heiðmerkur- starfsskýrslu fyrir árið 1956 er þess getið, að af rúmlega 100 þúsund plöntum, sem þá voru 12 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉI.AGS ÍSLANDS 1975
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.