Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 21

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Qupperneq 21
Býlið Elliðavatn við samnefnt vatn. Ljósm.: Stefdn Nikulásson 1975. lofti, svo að úr varð snotur lítill fundarsalur, og um leið gestastofa. Vorið 1964 féll Sigurjón Ólafsson frá. Tók þá skömmu síðar við starfi umsjónarmanns á Heiðmörk og búsetu á Elliðavatni ásamt fjöl- skyldu sinni annar starfsmaður Skógræktar- félags Reykjavíkur, Reynir Sveinsson, og hefur það haldist óbreytt síðan. XV. VEÐURATHU GA NIR Þótt Heiðmörk sé aðeins í 10—15 km fjar- lægð frá Reykjavík, leynir það sér naumast þeim, sem kunnugir eru, að ekki er nákvæm- lega sama veðurfar á Heiðmerkursvæðinu og i Reykjavík. Úrkoma þar efra er tíðari og stórfelldari, og í haustrigningum í Reykjavík gránar stundum Heiðmörkin, en um hitastig að sumrinu var síður vitað. Það' var því talið æskilegt að fá veðurathug- unarstöð einhvers staðar miðsvæðis á Heiðmörk til mælinga á hitastigi og úrkomu frá vori til hausts. Árið 1957 hófst samvinna Skógræktarfélags Reykjavíkur og Veðurstofu Islands umþessimál. Veðurathugunarstöð var sett upp ofarlega í Elliðavatnsheiði í 136 m hæð yfir sjávarmáli eftir fyrirsögn Veðurstofunnar, sem lét í té hita- mæla og úrkomumæli og tilheyrandi búnað. Starfræksla veðurathugunarstöðvarinnar hófst 1. maí 1957. Hún er í því fólgin, að umsjón- armaður Heiðmerkur les á mæla stöðvarinn- ar og skráir álesturinn á hverjum degi klukk- an 9 árdegis frá 1. maí til 31. október, og skýrslur síðan sendar Veðurstofunni. Hefur þetta verið gert á hverju ári síðan. Skýrslurnar eru síðan birtar árlega í tímarit- inu „Veðráttan", sem er ársyfirlit Veðurstofu Islands. Úrkomumælingar á Heiðmörk hafa leitt í ljós, að á árabilinu 1957 til 1974 hefur meðal- úrkoma mánuðina maí — október verið um 95% umfram úrkomu 1 Reykjavík eða 698.5 mm á móti 358.9 mm í Reykjavík. (Með- ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.