Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 22

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 22
alársúrkoma í Reykjavík telst vera 805 mm. Miðað við að hlutfall milli ársúrkomu í Reykjavík og á Heiðmörk sé hið sama og hlut- fallið á tímabilinu maí—október, er ársúr- koma á Heiðmörk 1570 mm. Til þess að gefa hugmynd um veðráttu (hita- stig) á Heiðmörk og til samanburðar í Reykja- vík, skulu settar hér í töfluformi upplýsingar um meðalhitastig, meðalhámarkshitastig og meðallágmarkshitastig maí—október á þessum tveimur stöðum á árabilinu 1957—1974. (Með- alhámarkshitastig er meðaltal hámarkshitastigs allra daga mánaðarins, og tilsvarandi gildir um meðallágmarkshitastig.) Meðalhitastig °C 1957-1974. maí júní júlí ág. sept. okt. Heiðmörk 6.5 8.7 10.2 9.5 7.1 4.2 Reykjavík 6.7 9.3 11.0 10.4 8.1 5.0 Meðalhámarkshitastig 0 C 1957- -1974. maí júní júlí ág- sept. okt. Heiðmörk 9.5 11.8 13.4 12.6 10.0 6.8 Reykjavík 10.1 12.0 13.6 13.2 10.6 7.9 Meðallágmarkshitastig ° C 1957- -1974. maí júní júlí ág- sept. okt. Heiðmörk 3.4 5.5 7.0 63 4.1 1.6 Reykjavík 4.7 7.0 8.6 8.0 5.8 3.1 Auk úrkomu og hitastigs hefur vindhraði og sólfar áhrif á vöxt trjáa og annars gróðurs, en um hvorugt þessara atriða liggja fyrir mæl- irtgar. 20 Veiðimenn í Elliðavatni, Rauðhólar i baksýn. Ljósm.: Stefán Nikulásson 1975. Talið er, að meðalhámarkshitastig sumar- mánuðina júní, júlí og ágúst hafi öllu meiri áhrif á trjávöxt en meðalhitasdg, og sýna töflurnar, að þótt meðalhitastig á Heiðmörk sé mun lægra en í Reykjavík, þá er meðalhá- markshitastig mánuðina júní, júlí og ágúst svipað á þessum stöðum, en þó aðeins lægra á Heiðmörk. Þó ber ósjaldan við að hærra hitastig sé á Heiðmörk en í Reykjavík. Til dæmis má geta þess, að hæsta hitastig sem mælst hefur á Heiðmörk síðan 1968 var 20.6°C og var það 11. sept. 1971. Sama dag mældist hæsta hitastig ársins í Reykjavík og var það meira en tveimur stigum lægra en á Heiðmörk eða 18.2°C. Hliðstætt þessu gerist að sjálfsögðu einnig á hlýjum dögum í júní, júlí og ágúst. X VI. VEIÐIFÉLA G - FISKIRÆIi T Þegar Skógræktarfélag Reykjavíkur hafði tekið við varðveislu Elliðavatns árið 1964 var stofnað Veiðifélag Elliðavatns. Að ósk borg- arráðs var framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur falið að standa að stofnun þess, ásamt skrifstofustjóra Rafmagnsveitu Reykja- víkur, og fóru þeir með umboð jarðanna Ell- iðavatns og Hólms. Var félagið stofnað í apríl með þátttöku allra jarðeigenda á vatna- svæðinu. Var strax í maíbyrjun komið á skipulegri ÁRSRIT SRÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.