Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 23

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 23
T orgeirsstadir. Ljósm.: Stefán Nikulásson 1975. sölu veiðileyfa í Elliðavatni. Fór salan fram á Elliðavatni og Vatnsenda. Áður var hin mesta óreiða á þessum málum, enda netaveiðar stundaðar af kappi í vatninu, og farið þar eftir fornum rétti, sem nú er fallinn úr gildi. Fiskirækt hófst í Elliðavatni haustið 1963, og haustið 1964 var sleppt 3000 laxaseiðum og 5000 bleikjuseiðum í vötn og ár á vatnasvæð- inu. Síðan hefur árlega verið sleppt í Elliða- vatn og í ár og vötn á vatnasvæðinu nokkrum þúsundum bleikjuseiða, og alls um 900 þús- undum laxaseiða. Árangur af fiskirækt í vatn- inu er talinn góður, en þó þykir veiði oft heldur treg, einkum um mitt sumarið. Veiðitíminn er frá 1. maí til 15. september, og renna tekjur af veiðileyfum Elliðavatns- megin til Heiðmerkur. Umsjón með veiði hefur umsjónarmaður Heiðmerkur á Elliðavatni. XVII. ÞORGEIRSSTAÐIR Með þeim fyrstu, sem sóttu um spildu til „landnáms og skógræktar" á Heiðmörk var ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 Nordmannslaget í Reykjavík. Var því félagi útlilutað spildu ofarlega í Elliðavatnsheiði, og hafa félagar í Nordmannslaget verið ötulir við skógræktina. Norskur sendiherra á Islandi á árunum 1945 —1958 var Torgeir Anderssen-Rysst. Hann sýndi íslenskri skógrækt mikinn áhuga, ekki aðeins í orði, heldur einnig í verki, og var m.a. frumkvöðull að skiptiferðum skógræktarfólks milli Noregs og íslands, sem hófust árið 1949, og síðan hafa farið fram óslitið á þriggja ára fresti. Hann kom því til leiðar að Nordmannslaget i Reykjavík fékk frá Noregi tilsniðið efni í norskt bjálkahús, félaginu að kostnaðarlausu að undanskildum flutningskostnaði, og var bjálkahúsið reist árið 1951 í spildu félagsins í brún Hólmshrauns. (Önnur félög hafa ekki sótt um að reisa skála á spildum sínum, þótt í „reglum um landnám og skógrækt á Heiðmörk" sé gert ráð fyrir heimild til þess.) Húsinu var gefið nafn, Torgeirsstadir, og hefur Nordmannslaget ávallt lagt áherslu á að 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.