Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 26

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Síða 26
á hinu friðaða svæði á undanförnum aldar- fjórðungi. Grasvöxtur og blómskrúð á grónu landi hefur teygt úr sér og breiðst út, og nýr skógur í uppvexti er víða tekinn að setja svip sinn á landið. Heiðmörk er fyrir löngu orðin mjög vin- sælt útivistarsvæði, sem á góðviðrisdögum um helgar á sumrin verður fjölsóttara með hverju ári sem líður. Hinn nýi vegur, sem hlotið hef- ur heitið Strípsvegur, opnar almenningi ný svæði til dvalar og umferðar. ; Sjálfboðaliðar, „landnemar á Heiðmörk", hafa lagt fram drjúgan skerf til skógræktar á liðnum árum, og mjög athyglisvert má telja, að hin síðari ár hafa skógræktarstörfin verið unnin mestmegnis af unglingum undir leið- sögu kennara sinna í Vinnuskóla Reykjavíkur- borgar og starfsmanna Skógræktarfélags Reykja- víkur. Hefur þannig tekist að sameina holl og heilsubætandi sumarstörf fyrir unglingana og ræktun gróðurs til skjóls og fegurðar á úti- vistarsvæði Reykvíkinga. Skógræktarstörfin hafa smám saman komist í fastari skorður, en ávallt má búast við ein- hverjum áföllum af völdum duttlunga veður- farsins á þessum slóðum. Að liðnum öðrum aldarfjórðungi verður heildarsvipur Heiðmerkur lítt breyttur, en verði haldið áfram sem horfir, munu nokkrir nýir „andlitsdrættir" hafa komið fram. Orfoka melar gróa smám saman, nýr trjá- gróður vex úr grasi, og eldri trjágróður hækkar og prýkkar. Heiðmörk mun smámsaman nálgast það að bera nafn með rentu, og verða að verulegu leyti skóglendi, mörk. Summary I. Prelude. The idea of establishing a spacious city park in the tracts which later were given the name Heiðmörk first appeared in print in Iceland Silvicultural Society’s yearbook in 1936 in an article by Hákon Bjarnason, who had been ap- pointed director of Iceland Forest Service in March 1935. Two years later, in 1938, the Silvicultural Society’s board sent the Reykjavik City Govern- ment a letter, suggesting that this idea be realized, and also suggesting that an extensive reforestation on the land be undertaken. In 1947 it was decided by the City Govern- ment to go ahead. A tract of 1350 hectars was fenced in in the latter part of 1948. II. The first planting. The first planting of trees took place in the spring of 1949 when 5000 seedlings of pine and spruce were planted. III. Preparations made for reforestation in Heiðmörk. By this time Reykjavík Silvicultural Society (hereafter abbreviated R.S.S.), formed in Octo- ber 1946, had taken over, Iceland Silvicultural 24 Society having been made an Association of local Silvicultural Societies in various parts of Iceland. On March 3rd 1950 an agreement between the City Government and R.S.S. was signed, whereby R.S.S. was appointed administrator of Heiðmörk. IV. „Pioneers in Heiðmörk“ start planting trees. R.S.S. let it be known, that groups of people (various small societies in town) might apply for a piece of land (mostly abt. 5 ha) for the purpose of planting trees in it. This arou- sed great interest, and already in the spring of 1950 29 plots were allotted to as many groups. Seedlings raised in R.S.S.’s nursery in Reykja- vik were given to the „pioneers”, and they also received instructions in tree planting. V. Heiðmörk’s dedication. Sunday the 25th June 1950 Heiðmörk was officiaby opened to the public. A pubiic cele- bration was held in Heiðmörk. The mayor planted a sitka spruce plant as a sort of cornerstone, and in a speech dedicated I-Ieið- mörk to the people of Reykjavík. There were also other speeches, song and music. ÁRSRXT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.