Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 39

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 39
Viðiætt (Salicaceae): Grávíðir (Salix callicarpaea Trautv.): Allvíða innan um lyng. Smjörlauf (Salix herbacea L.): Allvíða á holt- um og í mólendi. Loðvíðir (Salix lanata L.): Allvíða innan um lyng og kjarr. Salix herbacea x S. lanata: Undir Hjöllum. Gulvíðir (Salix phylicijolia L.): Allvíða í kjarri og á stöku stað innan um lyng. Bjarkaætt (Betulaceae): Ilmbjörk (Betula pubescens Ehrh.): Myndar allvíða kjarr, þar sem hraunið er mest gróið, einnig víða innan um lyng. Súruætt (Polygonaceae): Naflagras (Koenigia islandica L.): Á stöku stað í leirflögum. Olafssúra (Oxyria digyna (L.) Hill.): Á stöku stað á melabörðum og í hraungjótum. Blóðarfi (Polygonum aviculare L.): Á örfáum stöðum meðfram vegum. Kornsúra (Polygonum viviparum L.): Víða. Túnsúra (Rumex acetosa L.): Allvíða í gras- lendi og á meladrögum. Grýtuætt (Portulacaeae): Lækjagrýta (Montia fontana L.): Við Myllu- tjörn. Arfaætt (C.aryophyllaceae): Skeggsandi (Arenaria norvegica Gunn.): Á stöku stað á melum. Músareyra (Cerastium alpinum L.): Algengt á melum og á stöku stað á móabörðum. Vegarfi (Cerastium fontanum Baumg. subsp. scandicum H. Gartner): Víða á holtum og í graslendi. Ljósberi (Lychnis alpina L.): Á stöku stað á melum. Hnúskakrækill (Sagina nodosa (L.) Fenzl.): Á stöku stað í sendnum leirflögum. Skammkrækill (Sagina procumbens L.): Á stöku stað í sendnum leirflögum. Lambagras (Silene acaulis (L.) Jacq.): Allvíða á melum og holtum. Holurt (Silene vulgaris (Moench) Garcke sub- sp. maritima Á. & D. Löve): Víða á melum. Skurfa (Spergula arvensis L.): í rökum flög- um við Myllutjörn og upp frá henni. Haugarfi (Stellaria media (L.) Vill.): Á stöku stað við vegi. Sóleyjaætt (Ranunculaceae): Brennisóley (Ranunculus acris L.): Á stöku stað í velgrónum hraunbollum. Sefbrúða (Ranunculus hyperboreus Rottb.): Við Myllutjörn. Skriðsóley (Ranunculus repens L.): Á stöku stað í graslendi nálægt vegum. Flagasóley (Ranunculus reptans L.): I röku leirflagi á bakka Myllutjarnar. Brjóstagras (Thalictrum alpinum L.): Víða í mólendi. Vorblómaætt (Brassicaceae): Hjartarfi (Capsella bursa-pastoris (L.) Med.): ,4 stfiku stað við vegi. Hrafnaklukka (Cardamine nymanii Gand.): í mýrinni upp frá Myllutjörn. Melskriðnablóm (Cardaminopsis petraea (L.) Hiit): Allvíða á melum og i mosaþembum. Grávorblóm (Draba incana L.): Á stöku stað utan í móa- og melabörðum. Hagavorblóm (Draba norvegica Gunn.) Hjall- ar. Helluhnoðraætt (Crassulaceae): Flagahnoðri (Sedum villosum L.): í röku leir- flagi við Myllutjörn. Steinbrjótaætt (Saxifragaceae): Mýrasóley (Parnassia palustris L.): í mýrinni við Myllutjörn. Þúfusteinbrjótur (Saxifraga caespitosa L.): Allvíða á melum og í hraunglufum. Gullbrá (Saxifraga hirculus L.): í röku flagi við Myllutjörn. Mosasteinbrjótur (Saxifraga hypnoides L.): í lausum urðum utan í Hjöllum. Snæsteinbrjótur (Saxifraga nivalis L.): Á ör- fáum stöðum í hraungjótum. Vetrarblóm (Saxifraga oppositifolia L.): Á stöku stað á melum. Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris L.): Við Myllulæk. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 37

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.