Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 39

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 39
Viðiætt (Salicaceae): Grávíðir (Salix callicarpaea Trautv.): Allvíða innan um lyng. Smjörlauf (Salix herbacea L.): Allvíða á holt- um og í mólendi. Loðvíðir (Salix lanata L.): Allvíða innan um lyng og kjarr. Salix herbacea x S. lanata: Undir Hjöllum. Gulvíðir (Salix phylicijolia L.): Allvíða í kjarri og á stöku stað innan um lyng. Bjarkaætt (Betulaceae): Ilmbjörk (Betula pubescens Ehrh.): Myndar allvíða kjarr, þar sem hraunið er mest gróið, einnig víða innan um lyng. Súruætt (Polygonaceae): Naflagras (Koenigia islandica L.): Á stöku stað í leirflögum. Olafssúra (Oxyria digyna (L.) Hill.): Á stöku stað á melabörðum og í hraungjótum. Blóðarfi (Polygonum aviculare L.): Á örfáum stöðum meðfram vegum. Kornsúra (Polygonum viviparum L.): Víða. Túnsúra (Rumex acetosa L.): Allvíða í gras- lendi og á meladrögum. Grýtuætt (Portulacaeae): Lækjagrýta (Montia fontana L.): Við Myllu- tjörn. Arfaætt (C.aryophyllaceae): Skeggsandi (Arenaria norvegica Gunn.): Á stöku stað á melum. Músareyra (Cerastium alpinum L.): Algengt á melum og á stöku stað á móabörðum. Vegarfi (Cerastium fontanum Baumg. subsp. scandicum H. Gartner): Víða á holtum og í graslendi. Ljósberi (Lychnis alpina L.): Á stöku stað á melum. Hnúskakrækill (Sagina nodosa (L.) Fenzl.): Á stöku stað í sendnum leirflögum. Skammkrækill (Sagina procumbens L.): Á stöku stað í sendnum leirflögum. Lambagras (Silene acaulis (L.) Jacq.): Allvíða á melum og holtum. Holurt (Silene vulgaris (Moench) Garcke sub- sp. maritima Á. & D. Löve): Víða á melum. Skurfa (Spergula arvensis L.): í rökum flög- um við Myllutjörn og upp frá henni. Haugarfi (Stellaria media (L.) Vill.): Á stöku stað við vegi. Sóleyjaætt (Ranunculaceae): Brennisóley (Ranunculus acris L.): Á stöku stað í velgrónum hraunbollum. Sefbrúða (Ranunculus hyperboreus Rottb.): Við Myllutjörn. Skriðsóley (Ranunculus repens L.): Á stöku stað í graslendi nálægt vegum. Flagasóley (Ranunculus reptans L.): I röku leirflagi á bakka Myllutjarnar. Brjóstagras (Thalictrum alpinum L.): Víða í mólendi. Vorblómaætt (Brassicaceae): Hjartarfi (Capsella bursa-pastoris (L.) Med.): ,4 stfiku stað við vegi. Hrafnaklukka (Cardamine nymanii Gand.): í mýrinni upp frá Myllutjörn. Melskriðnablóm (Cardaminopsis petraea (L.) Hiit): Allvíða á melum og i mosaþembum. Grávorblóm (Draba incana L.): Á stöku stað utan í móa- og melabörðum. Hagavorblóm (Draba norvegica Gunn.) Hjall- ar. Helluhnoðraætt (Crassulaceae): Flagahnoðri (Sedum villosum L.): í röku leir- flagi við Myllutjörn. Steinbrjótaætt (Saxifragaceae): Mýrasóley (Parnassia palustris L.): í mýrinni við Myllutjörn. Þúfusteinbrjótur (Saxifraga caespitosa L.): Allvíða á melum og í hraunglufum. Gullbrá (Saxifraga hirculus L.): í röku flagi við Myllutjörn. Mosasteinbrjótur (Saxifraga hypnoides L.): í lausum urðum utan í Hjöllum. Snæsteinbrjótur (Saxifraga nivalis L.): Á ör- fáum stöðum í hraungjótum. Vetrarblóm (Saxifraga oppositifolia L.): Á stöku stað á melum. Stjörnusteinbrjótur (Saxifraga stellaris L.): Við Myllulæk. ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.