Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 44

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 44
Allmikið er um víði í mólendinu, aðallega grasvíði, grávíði og loðvíði, en stórar og fal- legar gulvíðibreiður eru þó nokkuð víða. Kjarrbrekkurnar suðaustan undir Hjöllum eru mjög fagrar og gróskulegar, bæði vöxtu- legar ltirkihríslur og blómlegur undirgróður þar sem m. a. vaxa geithvönn og jarðarber. Þessar brekkur ætti endilega að varðveita eins og þær eru og alls ekki að planta þar trjám heldur leyfa birkinu að breiðast þar út af sjálfsdáðum hér eftir sem hingað til. Megnið af Heiðmörk er frekar þurrt land, þó úrkoman sé allmikil. Uppspretturnar sem mynda Myllulækinn, Myllutjörnin og mýrin umhverfis auka jtví mjög á fjölbreytni náttúr- unnar hér. Af öllum þeim tegundum blóm- plantna og byrkninga, sem ég hef fundið í Heiðmörk eru nærri 40, eða fjórði hlutinn, sem aðallega eða eingöngu vaxa á þessu Myllu- tjarnarsvæði. Væri því mikils misst ef nokkru yrði raskað hér, bæði hvað snertir gróður og þá ekki síður fuglalíf, sem er mjög auðugt hér. Myllutjörnin og mýrin er því ein helsta perla Heiðmerkur og ber því fyrir alla muni að varðveita þetta votlendi eins ósnortið og framast er unnt. 42 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.