Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 66

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 66
HÁKON BJARNASON: Starf Skógræktar ríkisins 1973 Árið 1973 voru kr. 31.773.000 veittar til skógræktar á fjárlögum ríkisins. Tekjur Skóg- ræktar ríkisins námu kr. 5.992.000. Verkefnaskipting var þannig: í jrús. kr. Stjórn ............................... 4.251 Viðhald og varsla .................... 6.949 Skógrækt ............................ 13.591 Gróðrarstöðvar ....................... 6.806 Skjólbelti ............................. 200 Skógrækt einstaklinga .................. 300 Fljótsdalsáætlun ....................... 650 Rannsóknarstöðin ..................... 2.741 Skógræktarfélag íslands .............. 2.000 Afborganir lána ........................ 352 Eins og löngum áður hrökk fjárveitingin of skammt sakir launa- og verðhækkana á árinu. Greiddi ríkissjóður launahækkunina að nokkru, en hitt, sem eftir stóð, varð að greiða af næsta árs fjárveitingu. Vindlingafé varð næstum sama og árið áður og var skipt á svipaðan hátt. Lagt við höfuðstól Landgr.sjóðs 449.896 Til gróðrarstöðva skógr.félaga . . 700.000 Til gróðrarstöðva Skógr. ríkisins 2.300.000 Til frækaupa .. 400.000 Til gróðursetningar .. 600.000 Vindlingafé kr. 4.449.896 Veðurfar og vöxtur Vetur var mildur fram í febrúar, en þá kólnaði um skeið norðan- og austanlands. Mars var óvenju hlýr og héldust þau hlýindi fram í síðari hluta apríl. Þá kólnaði og var bæði maí og fyrri hluti júní undir meðallagi. En sakir vorhlýindanna varð jörð snemma klaka- 64 laus. Sunnanlands og vestan voru töluverðir umhleypingar og því mikill holklaki í gróðrar- stöðvum. Síðari hluta júní hlýnaði og varð hitinn í júlí og fyrst í ágúst í meðallagi um land allt. Aðfaranótt 17. ágúst gerði mikið landnyrðingsveður um land allt. Sleit það víða mjög blöð af trjám og því fylgdi nætur- frost, en þess gætti hvað mest á Vöglum. Eftir þennan garð hlýnaði á ný og varð september hlýrri en í meðalári. Haustið var milt fram undir miðjan nóvember, en þá hófst mikið kuldakast, sem stóð fram yfir áramótin. Vaxtartími trjánna varð í skemmra lagi. Þau laufguðust seint og víða fauk lauf af trjánum í septemberroki. Laufgun og lauffall birkis var þannig skráð: Reykjavík 20/5 23/9 rok Stálpastaðir 10/6 3/10 Laugabrekka 1/6 7/10 Akureyri .... 20/5 20/9 Vaglir 20/6 24/9 Hallormsstaður 15/6 8/10 Tumastaðir .... 12/6 28/9 Selfoss 15/6 27/9rok Á Stálpastöðum blaðaðist lerki 29.- -31. maí, eða nokkru fyrr en birkið. Sama máli gegnir um lerkið á Hallormsstað. Er Jtað aðeins á undan birkinu ár hvert. Lauffall á lerki fer mjög eftir kvæmum og er flest af þeim nokkuð á eftir birkinu. Vöxtur trjáa varð allmisjafn eftir lands- hlutum. í Skorradal var sitkagreni með allgóða árssprota en bæði stafafura og rauðgreni minni en árið á undan. í Skagafirði varð vöxtur töluvert undir meðallagi og minnstur á lerki. Á Vöglum var nærri meðalvöxtur á greni og furu en minni á lerki og lauftrjám. I Hall- ormsstaðaskógi var meiri vöxtur á greni og lerki en árið áður, birkivöxtur í meðallagi en ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1ÍI7.Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.