Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 84

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Blaðsíða 84
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS Rekstrarreikningur frá 1. janúar til 31. desember 1973. G j ö 1 d: Prentun o. fl. v. ársrits.......... 574.748.70 Girðingarefni og verkfceri: Birgðir 1/1 1973 .... 307.374.00 Kaupverð og kostn.. . 1.107.439.50 1.414.813.50 -4- Birgðir 31/12 1973 151.320.00 Ljós, hiti, ræsting o. fl. greitt til Skóg- 1.263.493.50 býli, þar sem það samræmist ekki hagsmunum og vilja almennings. 13. Fundurinn skorar á fjárveitingarvöld landsins að stórauka fjárveitingar til skóg- ræktarmála í landinu. 14. Fundurinn skorar á stjórnina að hafa samband við gróðurverndarnefnd Arnessýslu og aðra þá aðila, sem um þau mál eiga að fjalla, t. d. Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins að sjá svo til að gildandi lögum sé beitt til að hindra frekari landskemmdir, sér- staklega á Suðurlandi. Greinargerð: Á fáum stöðum suðvestanlands hafa gróð- ur- og landspjöll af völdum rányrkju orðið geigvænlegri en í Grafningshreppi og Þing- vallasveit. Afleiðingar ofbeitar hafa orðið æ alvarlegri s.l. 20 ár í Grafningshreppi. I neðri hluta hreppsins eru jarðir tiltölulega land- litlar en hinsvegar hefur sauðfjárhald verið þar meira nú undanfarin ár en nokkru sinni fyrr. Er því nauðsynlegt að hindra hömlulausa áníðslu landsins, sem að verulegu leyti er í eigu opinberra stofnana og sjóða. 15. Fundurinn beinir þeirri ósk til stjórnar- innar, að hún leiti eftir vilja hinna einstöku skógræktarfélaga um það hvort halda skuli aðalfund á hverju ári eins og nú er gert, eða annaðhvort ár, og verði þá haldnir formanna- fundir félaganna hitt árið. ræktar ríkisins .... 57.428.00 Prentun, pappír, ritf. 15.953.00 Símakostnaður og burðargjöld...... 21.137.40 Vinnulaun ............. 127.662.00 Auglýsingar ............. 3.500.00 Kaffikostnaður...... 4.922.20 Gjafir......... 17.475.00 Kostn. v. aðalfundar 61.721.80 „ v. fundar á Self. 11.415.00 Kveðjuhóf v. fyrrv. formanns félagsins 40.719.00 Félagsgjald til Land- verndar .............. 15.000.00 Endurskoðun, upp- gjiir o. fl. 39.950.00 Akstur ................. 14.947.00 Launaskattur ............ 3.377.00 Viðhald áhalda .... 4,788.20 Slysatryggingo.fi. .. 1.900.00 Ýmislegt ................ 8.802.00 Frœðslu- og leiðbeiningastarfsemi: Ráðunautar: Laun .................. 36.000.00 Ferðakostnaður .... 63.846.00 Akstur ................ 97.000.00 Fræðslufundir ......... 36.000.00 Kostnaður vegna skiptiferða ís- lendinga og norðmanna ........ Kostnaður vegna komu norrænna skógræktarstjóra ............. Ferðakostnaður á aðalfund norska skógræktarfélagsins........... Styrkur til Skógræktarfél. S.-Þing. Vextir ......................... Fyrningar (10%): Skrifstofutæki...... 1.617.00 Rafsuðuvél ............... 877.00 Skuggamyndavél . . . 1.160.00 Húsvagn ................ 9.830.00 Nettó ágóði 450.697.60 232.846.00 493.888.00 79.322.00 43.272.00 60.000.00 804,00 13.484.00 71.774.10 Kr. 3.284.329.90 82 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.