Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 84

Ársrit Skógræktarfélags Íslands - 15.12.1975, Page 84
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS Rekstrarreikningur frá 1. janúar til 31. desember 1973. G j ö 1 d: Prentun o. fl. v. ársrits.......... 574.748.70 Girðingarefni og verkfceri: Birgðir 1/1 1973 .... 307.374.00 Kaupverð og kostn.. . 1.107.439.50 1.414.813.50 -4- Birgðir 31/12 1973 151.320.00 Ljós, hiti, ræsting o. fl. greitt til Skóg- 1.263.493.50 býli, þar sem það samræmist ekki hagsmunum og vilja almennings. 13. Fundurinn skorar á fjárveitingarvöld landsins að stórauka fjárveitingar til skóg- ræktarmála í landinu. 14. Fundurinn skorar á stjórnina að hafa samband við gróðurverndarnefnd Arnessýslu og aðra þá aðila, sem um þau mál eiga að fjalla, t. d. Skógrækt ríkisins og Landgræðslu ríkisins að sjá svo til að gildandi lögum sé beitt til að hindra frekari landskemmdir, sér- staklega á Suðurlandi. Greinargerð: Á fáum stöðum suðvestanlands hafa gróð- ur- og landspjöll af völdum rányrkju orðið geigvænlegri en í Grafningshreppi og Þing- vallasveit. Afleiðingar ofbeitar hafa orðið æ alvarlegri s.l. 20 ár í Grafningshreppi. I neðri hluta hreppsins eru jarðir tiltölulega land- litlar en hinsvegar hefur sauðfjárhald verið þar meira nú undanfarin ár en nokkru sinni fyrr. Er því nauðsynlegt að hindra hömlulausa áníðslu landsins, sem að verulegu leyti er í eigu opinberra stofnana og sjóða. 15. Fundurinn beinir þeirri ósk til stjórnar- innar, að hún leiti eftir vilja hinna einstöku skógræktarfélaga um það hvort halda skuli aðalfund á hverju ári eins og nú er gert, eða annaðhvort ár, og verði þá haldnir formanna- fundir félaganna hitt árið. ræktar ríkisins .... 57.428.00 Prentun, pappír, ritf. 15.953.00 Símakostnaður og burðargjöld...... 21.137.40 Vinnulaun ............. 127.662.00 Auglýsingar ............. 3.500.00 Kaffikostnaður...... 4.922.20 Gjafir......... 17.475.00 Kostn. v. aðalfundar 61.721.80 „ v. fundar á Self. 11.415.00 Kveðjuhóf v. fyrrv. formanns félagsins 40.719.00 Félagsgjald til Land- verndar .............. 15.000.00 Endurskoðun, upp- gjiir o. fl. 39.950.00 Akstur ................. 14.947.00 Launaskattur ............ 3.377.00 Viðhald áhalda .... 4,788.20 Slysatryggingo.fi. .. 1.900.00 Ýmislegt ................ 8.802.00 Frœðslu- og leiðbeiningastarfsemi: Ráðunautar: Laun .................. 36.000.00 Ferðakostnaður .... 63.846.00 Akstur ................ 97.000.00 Fræðslufundir ......... 36.000.00 Kostnaður vegna skiptiferða ís- lendinga og norðmanna ........ Kostnaður vegna komu norrænna skógræktarstjóra ............. Ferðakostnaður á aðalfund norska skógræktarfélagsins........... Styrkur til Skógræktarfél. S.-Þing. Vextir ......................... Fyrningar (10%): Skrifstofutæki...... 1.617.00 Rafsuðuvél ............... 877.00 Skuggamyndavél . . . 1.160.00 Húsvagn ................ 9.830.00 Nettó ágóði 450.697.60 232.846.00 493.888.00 79.322.00 43.272.00 60.000.00 804,00 13.484.00 71.774.10 Kr. 3.284.329.90 82 ÁRSRIT SKÓGRÆKTARFÉLAGS ÍSLANDS 1975

x

Ársrit Skógræktarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Skógræktarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1995

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.