Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 9

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 9
*£><f ársins 2.00$ Þann 13. október sl. var „Tré árs- ins" útnefnt við hátíðlega athöfn í Kópavogi. Tréð sem Skógræktarfélag fslands tilnefndi að þessu sinni er rússa- lerki (Larix sukaczewii) og er að finna í Kópavogsdai, austan við Digraneskirkju og Digranesveg. Tréð á að baki nokkra sögu. Reyndar virtust örlög þess ráðin árið 1992 er það var hætt komið vegna framkvæmda við lengingu Digranesvegar niður í Kópavogs- dalinn. Garðyrkjustjóri bæjarins sýndi þá lofsverða árvekni og bjargaði trénu úr for og eðju. Það er fjölskylda Kristjönu Fenger og Johns Fenger sem fékk land undir bústað hjá Seltjarnar- neshreppi, en Kópavogur var þá hluti hans, og í lóðarleigu- samningi er eftirfarandi tekið frarn: 12. apríl 1939 undirritaði frú Kristjana Fenger, til heimilis að Templarasundi 5 í Reykjavík, erfðaleigusamning vegna 1,788 ha landspildu úr landi jarðar- innar Digraness f Bústaður Fengerhjóna er líklega reistur um 1934. Mikill gróður í kringum bústaðinn-. reyniviður, birki og limgerði a\ rifsberjarunnum og sólberjum sem voru nýtt á haustin í sultugerð. Mynd: Úr fjölskyldualbúmi Unnar. Seltjarnarneshreppi í Kjósar- sýslu, sem merkt er nr. 81 á uppdrætti Búnaðarfélags íslands 29.3. 1939. Landið var leigt til rða- og grasræktar en eigi til annarra afnota. Á hverju ári skyldi leigutaki rækta til túns eða garða eigi minna en 1/10 hluta af landinu, þannig að allt landið væri fullræktað að 10 árum liðnum. Leigugjald var kr. 5,00 af ha. Að sögn Unnar Fenger, dóttur þeirra hjóna, hafði fjölskyldan reist sumarbústað á svæðinu nokkrum árum fyrr eða árið 1934 en undirritun samningsins við hreppinn dróst nokkuð. Eftirtektarvert er að í samn- ingnum er ákvæði um ræktun spildunnar. |ohn Fenger lést árið 1939 en hann var meðeigandi að fyrirtækinu Nathan & Olsen sem margir kannast við. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.