Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 25

Skógræktarritið - 15.10.2005, Side 25
kostir fiindra ekki skógrækt, þeir takmarka aðeins tegundaval. Þvf lakari sem landkostir eru þeim mun færri trjátegundir geta vaxið þar á skaplegan hátt. Land getur orðið svo ómögu- legt að það beri engan íslenskan frumgróður og þá er þess að vænta að það skili aðeins einni eða tveimur erlendum trjá- tegundum í lúpínuskógrækt svo viðunandi sé. Enginn skyldi furða sig á þvf. Hið merkiiega er að trjágróður skuli yfirleitt ná sér a strik við slíkar aðstæður. Samkvæmt fenginni reynslu hlýt ég því að staldra við dug- legustu og vaxtarmestu trjá- tegundirnar sem ég hef ræktað við erfiðar aðstæður: silkagreni og alaskaösp. Þær eru ótrúlega ötular að rífa sig upp og halda velli og góðum vexti í fráleitu umhverfi, en ýmsu munar á þörfum þeirra og viðgangi. Sitkagreni krefst nokkurrar alúðar ef eðlilegs árangurs er að vænta. Mér finnst borga sig að gera holu og stinga því niður í hrossatað til þess að það ræti sig fijótt og fari strax að vaxa. Tíminn er mikils virði og það er óhyggi- legt að láta litla greniplöntu híma í svelti árum saman í stað þess að hjálpa henni af stað. Grenið þolir illa að lenda í návígi við lúpínuna meðan það er smávaxið þvf að lúpínan þrengir að því og sópar oft af því barri. Þar með glatar grenið nokkru af framfærslugetu sinni og getur beðið algeran ósigur í baráttu um birtu og vaxtarrými. Það borgar sig að bregðast rétt við þessari staðreynd. Af þessum sökum hentar best að stinga greninu í jörð sama vor og sáð er til lúpínunnar eða einu ári síðar. Þannig nær það nokk- urri hæð áður en lúpínan lokar landinu. Því þarf að kasta blá- korni að plöntunum í þrjú til Sitkagreni í þurrum foksandi. GreniS þarf meiri alúS í fyrstu en ég trúi þvíað það muni þrífast forkunnarveI ílúpínunni þegar hún þéttir sig. Miklu skiptir að grenið hafi forskot á lúpínuna eins og myndin sýnir, að öðrum kosti er því hcett við áföllum frá fyrirferðarmiklum nágranna sínum. fjögur sumur, Síðan fer lífmassi lúpínubreiðunnar að sjá þeim fyrir köfnunarefni. Sitkagrenið hefur sýnt ótrú- lega hæfileika til að þrífast og vaxa í magurri jörð og þess vegna hef ég ástæðu til að ætla að það henti vel til lúpínuskógræktar á örsnauðu landi. Við munum aðeins eftir því að gróðursetja strjált, hafa 3 metra milli plantna þvf að þær verða með tíð og tíma væn tré. Ekki efast um það! Alaskaöspin er duglegri en sitkagrenið að ræta sig og ryðja sér til rúms en sitkagrenið sennilega ötulla að bjarga sér til frambúðar á örsnauðu landi. Ef borið er hressilega á öspina í upphafi býr hún um sig og rffur sig upp úr lúpínunni á tveimur sumrum, þótt henni sé stungið niður án nokkurs umbúnaðar eða jarðvinnslu. Við frestum því gróðursetn- ingu alaskaaspar þangað til fimm, sex eða jafnvel sjö ár eru liðin frá lúpínusáningu og lúp- ínan er komin að því að loka landinu. Þá förum við á vettvang með áburðarfötu, gróður- setningarstaf og bakkaplöntur. skógræktarritið 2005 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.