Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 29

Skógræktarritið - 15.10.2005, Síða 29
vöxt fyrsta sumarið og fúnandi lúpínuleifar allt í kring stuðla að merkilega góðum vexti á komandi árum. Miklu munar á kvæmafjölda sitkagrenis og alaskalúpínu sem í boði er. Eftir minni reynslu er sjaldan nema eitt kvæmi sitka- grenis á boðstólum f gróðrarstöð og þýðir lítið að velta fyrir sér hvað það heitir eða hvaðan það er komið. Öðru máli gegnir um ösp, þar er oft um nokkra kosti að velja. Brýnt að gefa gaum að Þeim. Besta ráðið til að tryggja sig gegn duttlungafullri veðráttu og ólíkum aðstæðum er að gróður- setja nokkur kvæmi af ösp og dreifa þannig áhættunni. Sitt- hvað óvænt kemur í ljós þegar veðrátta breytist. Þrjú síðustu vor hafa verið afbrigðileg á ýmsan hátt og það hefur gefið kærkomið tækifæri til að vanda asparvalið. Kvæmi sem hefur vaxið með ágætum um árabil getur reynst viðkvæmt þegar veðrátta hlýnar og gróður fer fyrr í gang því að vorkuldar og næturfrost í maí skila sér enn sem fyrr. Þetta er umhugsunarefni fyrir aspar- ræktanda sem ekki má hugsa eingöngu um vaxtarhraða og vaxtarlag heldur líka frostþol og seiglu. Samkvæmt minni reynslu hefur Keisari staðið sig frábær- lega vel alla tíð síðan ég hóf asparræktun. Hann er ekki hraðvaxta en er afar vindþolinn, hefur aldrei kalið og er ákaflega duglegur að bjarga sér á rýru landi við óvænlegar aðstæður. Haukur og Sæland lofa líka góðu í mínu umhverfi. Hins vegar verður hver og einn að meta þetta eftir eigin aðstæðum og dreifa áhættunni með því að reyna nokkur aspar- kvæmi til ræktunar. Við gróður- setningu er brýnt að skrifa hjá sér hvar hverju kvæmi var valinn staður til þess að unnt sé að meta vöxt þess og viðgang á ræktunarsvæðinu. Horft austur yfir Uppsalaháls til Örœfafökuls. Ég sá þetta örfoka land fyrst 1957 og mér er það minnisstœtt: Ég hafði aldrei áður séð svo dökkt og dautt land. Öspin dafnar vel (lúpínunni, gróðursetl 1999 - 2001. Kvœmið er aðaHega Salka en einnig nokkuð af Keisara. Trjágróður sýnist eiga fyllilega heima á þessum stað, miðað við vöxt hans og útlit. Hér myndast skóglendi á skómmum tima. SKÓGRÆKTARRITIÐ 2005 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.